Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 65
63
í ársbyrjun voru 16 sjúklingar á spítalanum. 1 kona dó á árinu,
dauðamein lepra (exhaustio). 1 sjúklingur var sendur heim, „relativt“
læknaður. Hann er heilhrigður síðan, býr i Reykjavík og kemur
reglulega til skoðunar. 1 sjúklingur ba'ttist við. Það var Norðmaður,
sjóliði, sendur hingað frá Skotlandi, og var það gert með levfi heil-
hrigðisstjórnarinnar. í árslok voru því 15 sjúklingar á spítalanuin.
Lepra tuberosa höfðu 7 karlar og 5 konur
— anaesthetica — 1 — — 3 —
Engar stórvægilegar aðgerðir. Heilsufar yfirleitt gott, eftir því sem
hægt er að búast við. Sérfræðingar voru kvaddir til aðstoðar eftir
þörfum, en gerðu á þessu ári engar stærri aðgerðir. Starfsmanna-
hald óbreytt frá því áður.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
SjúklingaJjölcii 1933—1942:
1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942
Sjúkl........ 15 16 6 11 7 8 6 3 6 4
Dánir ....... 6 4 3 3 5 7 3 2 6 8
Tala sjúklinganna er hér greind samkvæmt mánaðarskrá, og er
mjög vantalið. Á ársyfirliti um sullaveiki, sem borizt hefur úr öllum
héruðum, er getið um 29 sullaveikissjúklinga, alla með lifrar- og
hviðsulli nerna 1 með sull „í hálsi og brjóstholi“. Því nær allt er þetta
gainalt fólk.
Hér fer á eftir skrá um-sullaveikissjúklinga þá, sem skýrt er frá í
ársyfirlitinu:
Rvík: 9 (5 konur, 56, 65, 69, 75 og 78 ára; 4 karlar, 47, 77, 80 og
S5 ára), þar af 2 utanbæjar (frá Norðfirði).
Hafnarfj.: 1 (kona, 82 ára).
Rorgarfj.: 2 (konur, 83 og 88 ára).
Hofsós: 1 (karl, 48 ára).
Svarfdæla: 4 (konur, 26 og 83 ára; karlar, 62 og 73 ára).
Akureyrar: 1 (karl, 63 ára).
Eljótsdals: 2 (karlar, aldur ekki greindur).
Reyðarfj.: 1 (kona 69 ára).
Síðu: 2 (konur, 76 og 89 ára).
Ran gár: 1 (kona, aldur ekki greindur).
Eyrarbakka: 2 (karlar, 66 og 72 ára).
Keflavíkur: 3 (konur, 50, 62 og 65 ára).
Að öðru leyti láta læknar þessa- getið:
Ih’ík. Sullaveiki fannst á árinu í 9 sjúklingum í héraðinu. Allir
l'essir sjúklingar dóu á árinu. Aðeins 1 þeirra var innan fimmtugs-
^ldurs. I öllum þessum sjúklingum voru sullirnir gamlir og oftast
halkaðir.
Hafnarfi. 82 ára kona dó úr þessum sjúkdómi.
Rorgarncs. Held, að ég hafi af tilviljun rekizt á gamlan lifrarsull