Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 114

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 114
112 fékkst engin matráðskona og heldnr enginn lil að taka að sér fæðis- söluna, og varð því kona mína að taka að sér að sjá sjúklingunum fyrir fæði í bili, og hélzt svo næsta ár. Að öðru leyti urðu engar breyt- ingar á rekstri sjúkrahússins. Sauðárkróks. Sjúklingar á sjúkrahúsinu heldur færri, en legudagar nokkru fleiri en árið fyrir. Engar breytingar gerðar á sjúkrahúsinu og' rekstri þess. 103 sjúklingar nutu á árinu ljóslækninga. Um 70 manns voru röntgenskoðaðir. Ólafsfi. Sjúkraskýlið rekið með sama fyrirkomulagi og áður. Eftir tillögu minni var sérstök sjúkraskýlisnefnd skipuð, sem á að sjá um skýlið og einnig læknisbústaðinn. Læknisbústaðurinn í mjög lélegu ásigkomulagi sökum leka, og flæðir vatn alla leið niður á neðri hæð hússins. Öll loft meira eða minna eyðilögð. Gólfdúkar einnig. Raf- leiðslur allar í vatni, og lig'gur við íkviknun við og við, enda aldrei þorandi að hafa strauminn á húsinu að nóttu til. Yfirleitt er ekkert viðhald á húsinu, enda varla hægt, nieðan ekki er tekið fyrir lekann, og þýðingarlaust. Svarfdæla. Nokkuð gert að viðhaldi á húsinu. Sjúkrastofan ekkert notuð á árinu, enda tíðarfar og samgöngur svo góðar, að auðvelt var að koma sjúklingum á sjúkrahús á Akureyri. Höfðahverfis. Aðeins 1 sjúklingur lá um hálfsmánaðartíma á sjúkrahúsinu. Seyðisfi. Sjúkrahúsið tók engum breytingum á árinu. Aðsókn góð. Berklasjúklingum hefur fækkað mikið seinni árin. Mikill hnekkir er fyrir fjárhagsafkomu sjúkrahússins missir útlendinga, síðan styrj- öldin skall á. 92 skyggningar og um 20 röntgenmyndir teknar, auk skyggninga á vegum berklavarnarstöðvarinnar. Um 50 sjúklingar fengu ljósböð svipað og undanfarin ár, aðallega framfaralítil börn. Elli- heimilið er starfrækt á sama hátt og áður. Gamla fólkið skilur enn ekki nytsemi þess. Norðfi. Sjúkrahúsið lagt niður. Húsið notað sem elliheimili. Ein stofa þó látin standa auð, svo að stinga megi inn manni, ef bráð nauð- syn er til. Fáskrúðsfi. Sjúkraskýli ekki starfrækt á árinu. Berufi. Sjúkrastofa læknisbústaðarins rekin á sama hátt og áður. Sjúklingar með fæsta móti þetta ár, enda fer það mikið eftir því, hve mikið er um slys og igerðir, því að mest eru það þess konar sjúklingar, sem teknir eru á stofuna. Síðu. Flestir sjúklingar á skýlinu dvöldust þar stuttan tíma og sumir með smákvilla. En samt er ómetanlegt að geta tekið sjúkling- ana heim til sin. Vcstmannaeijja. Héraðslæknir hefur leigt loftvarnarnefnd afnot sjúkrastofu sinnar, frá 1. maí, ef hráðan háska skyldi hera að hönd- um. Yrði þetta pláss til vara og viðauka við það, sem sjúkrahúsið hefur, svo að alls yrðu þá 50 rúm handa sjúklingum. Enn fremur hefur Rauðakrossdeildin hér fengið 10 rúmstæði að gjöf með dýnum og teppuin, og er i ráði að búa þau út að fullu, svo að til þeirra megi grípa í aðkallandi nauðsyn. Ég hef iðulega bent á þau vandræði, sem af því geta stafað, að eigi skuli vera til sóttvarnarhús í héraðinu. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.