Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 225
223
og áhugasamur, rétt að kalla fram á síðustu stund, í því að fylgjast
með í læknisfræðinni og útvega sér nýjar bækur; liann var fljótur
til að aðhyllast nýjar kenningúr, en hann risti ekki djúpt, og um fast-
lieldnina var ýmist of eða van, a. m. k. að því er sullaveikina snerti,
og í því efni jafnaðarlegast í öfuga átt frá því, sem rétt var.“ Að þessu
athuguðu þarf það enga undrun að vekja, að Jóni Hjaltalín gæti
einnig mistekizt hraparlega um skilning á gildi svæfinga og alta af-
stöðu sína til þeirra. Hins vegar má hafa það til sannindamerlcis um,
uð ekki hefur Jón Hjaltalín verið lítils háttar maður, er vinir Jians og
samherjar, á borð við Halldór Kr. Friðriksson, töldu óþarft að mæla
svo eftir hann, að dregin væri fjöður yfir bresti hans og annmarka.
Eru það, sem kunnugt er, einkum torréttindi slakra miðlungsmanna
að státa alfullkomnir í þess háttar heimildum.
Tveir af stúdentum þeim, er að læknanámi voru í Kaupmannaliöfn,
er fyrst var farið að iðka þar svæfingar, gerðust héraðslæknar liér á
landi á þeim tíma, að þeir gátu, hvor þeirra sem var, lxaft aðstöðu til
að flytja svæfingarnar inn í landið. Voru það hinir dönsku lælcnar,
Ph. Th. Davidsen, héraðslæknir í Vestmannaeyjum (30A 1852—•% 1860,
d. þar '% s. á.), og C. J. Clausen, liéraðslæknir á ísafirði ('% 1853,
d. þar % 1858). Eru ársskýrslur Davidsens lil fyrir árin 1852—1855 og
1857 og Clausens fyrir árin 1853—1856. Er skemmst af að segja, að ekk-
ert er í skýrslum þessara lækna, sem bendir til þess, að þeir hafi farið
með svæfingar. Munu þeir báðir hafa haft fremur litla aðsókn fólks,
sem jafnan kunni illa að meta hina dönsku lækna og tók skottulækna
sína að jafnaði fram yfir þá. Er vafasamt, að þeir Davidsen og Clausen
hafi'nokkurn tíma gert þxer handlæknisaðgerðir, sem kallað liafi eftir
svæfingum, þó að þeir hefðu kunnað nxeð að fara, en exigan fróðleik
er um það að sækja í skýrslur þeirra. Clausen getur þó um aðstoð
sína við nokkrar erfiðar fæðingar og tók þrisvar sinnum hai'n með
töngum á þeim árum, sem skýrslur hans taka til, en Davidsen reyndi
eitt sinn árangurslaust að ná niður fæti við sitjandafæðingu. Engin
ástæða er til að ætla, að svæfing hafi komið til greina við þessar að-
gerðir Clausens, miðað við það, senx þá var kennt á fæðingarstofix-
uninni í Kaupmannahöfn. Samkvæmt því gat klóróformgjöf hins vegar
átt við aðgerð Davidsens, með því að hún mistókst vegna krampa-
samdráttar í legopinu, en lýsing hans þykir hera, greinilega xneð sér,
að ekki hafi hvarflað að honum að grípa til þess ráðs.
V.
Þriðji stúdentinn i röðinni, sem á þeim tíma, er hér hefur verið lát-
inn koma til greina, lauk læknaprófi í Kaupmannahöfn og gerðist
síðan héraðslæknir hér á landi, var Jón Finsen. Eftir að hann liafði
iokið eins árs framhaldsnámi í sjúkrahúsum i Kaupmannahöfn, fékk
hann vorið 1856 veitingu fyrir austurhéraði Norðuramtsins, og hafði
Jósep Skaptason nokkru áður þetta sama vor (3% 1856) verið formlega
skipaður héraðslæknir í vesturhéraði amtsins. Kom Jón Finsen til Akur-
eyrar og tók við embætti sínu hinn 13. júní þá um sumarið. Heimtist
íslandi þar loks læknir, er fyrstur islenzkra lækna sýndi fyllilega í
verki, að hann hafði tileinkað sér anda og kraft hinnar vísindalegu