Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Síða 225

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Síða 225
223 og áhugasamur, rétt að kalla fram á síðustu stund, í því að fylgjast með í læknisfræðinni og útvega sér nýjar bækur; liann var fljótur til að aðhyllast nýjar kenningúr, en hann risti ekki djúpt, og um fast- lieldnina var ýmist of eða van, a. m. k. að því er sullaveikina snerti, og í því efni jafnaðarlegast í öfuga átt frá því, sem rétt var.“ Að þessu athuguðu þarf það enga undrun að vekja, að Jóni Hjaltalín gæti einnig mistekizt hraparlega um skilning á gildi svæfinga og alta af- stöðu sína til þeirra. Hins vegar má hafa það til sannindamerlcis um, uð ekki hefur Jón Hjaltalín verið lítils háttar maður, er vinir Jians og samherjar, á borð við Halldór Kr. Friðriksson, töldu óþarft að mæla svo eftir hann, að dregin væri fjöður yfir bresti hans og annmarka. Eru það, sem kunnugt er, einkum torréttindi slakra miðlungsmanna að státa alfullkomnir í þess háttar heimildum. Tveir af stúdentum þeim, er að læknanámi voru í Kaupmannaliöfn, er fyrst var farið að iðka þar svæfingar, gerðust héraðslæknar liér á landi á þeim tíma, að þeir gátu, hvor þeirra sem var, lxaft aðstöðu til að flytja svæfingarnar inn í landið. Voru það hinir dönsku lælcnar, Ph. Th. Davidsen, héraðslæknir í Vestmannaeyjum (30A 1852—•% 1860, d. þar '% s. á.), og C. J. Clausen, liéraðslæknir á ísafirði ('% 1853, d. þar % 1858). Eru ársskýrslur Davidsens lil fyrir árin 1852—1855 og 1857 og Clausens fyrir árin 1853—1856. Er skemmst af að segja, að ekk- ert er í skýrslum þessara lækna, sem bendir til þess, að þeir hafi farið með svæfingar. Munu þeir báðir hafa haft fremur litla aðsókn fólks, sem jafnan kunni illa að meta hina dönsku lækna og tók skottulækna sína að jafnaði fram yfir þá. Er vafasamt, að þeir Davidsen og Clausen hafi'nokkurn tíma gert þxer handlæknisaðgerðir, sem kallað liafi eftir svæfingum, þó að þeir hefðu kunnað nxeð að fara, en exigan fróðleik er um það að sækja í skýrslur þeirra. Clausen getur þó um aðstoð sína við nokkrar erfiðar fæðingar og tók þrisvar sinnum hai'n með töngum á þeim árum, sem skýrslur hans taka til, en Davidsen reyndi eitt sinn árangurslaust að ná niður fæti við sitjandafæðingu. Engin ástæða er til að ætla, að svæfing hafi komið til greina við þessar að- gerðir Clausens, miðað við það, senx þá var kennt á fæðingarstofix- uninni í Kaupmannahöfn. Samkvæmt því gat klóróformgjöf hins vegar átt við aðgerð Davidsens, með því að hún mistókst vegna krampa- samdráttar í legopinu, en lýsing hans þykir hera, greinilega xneð sér, að ekki hafi hvarflað að honum að grípa til þess ráðs. V. Þriðji stúdentinn i röðinni, sem á þeim tíma, er hér hefur verið lát- inn koma til greina, lauk læknaprófi í Kaupmannahöfn og gerðist síðan héraðslæknir hér á landi, var Jón Finsen. Eftir að hann liafði iokið eins árs framhaldsnámi í sjúkrahúsum i Kaupmannahöfn, fékk hann vorið 1856 veitingu fyrir austurhéraði Norðuramtsins, og hafði Jósep Skaptason nokkru áður þetta sama vor (3% 1856) verið formlega skipaður héraðslæknir í vesturhéraði amtsins. Kom Jón Finsen til Akur- eyrar og tók við embætti sínu hinn 13. júní þá um sumarið. Heimtist íslandi þar loks læknir, er fyrstur islenzkra lækna sýndi fyllilega í verki, að hann hafði tileinkað sér anda og kraft hinnar vísindalegu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.