Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 85
83
óverulega hryggskekkju 2, einkenni beinkramar 5, psoriasis 1, excoria-
iiones cutis 1, thorax planus 1, áberandi heyrnardeyfu 1. Holdafar
lauslega áætlað: Ágætt 8, gott 10, miðlungs 16, lakleg't 5. Af 35 börn-
um í farskólanum í Vopnafjarðarhreppi höfðu skemmdar tennur 14,
mikinn kokkirtilauka 3, lítilfjörlegan kokkirtilaulca 3, lítilfjörlegan
citlaþrota á hálsi 6, nefkokkirtilauka 1, einkenni beinkramar 3—J—, 1±.
Holdafar lauslega áætlað: Agætt 10, gott 13, miðlungs 10, laklegt 2.
Seyðisfi. Öll reyndust hörnin vel hraust og leyfð skólavist. Eins og
áður voru aðalkvillarnir tannskemmdirnar. Með óþrifakvillana eru
alltaf sömu börnin, og gengur illa að ráða bót á því.
Norðfj. Það eru óþrifin og einkum tennurnar, sem mest ber á. Má
líka vera, að meira hafi verið um kvef en ég kom auga á. Einum dreng
með lokaða útvortis berlda var leyfð skólavist.
Fáskrúðsfj. (150 börn skoðuð.) Hypertrophia tonsillaris 12, adenitis
colli (non tbc.) 15, scoliosis 1. g. 7. Heilsufar barnanna var yfirleitt gott.
Berufj. (102 börn skoðuð.) Scoliosis 3, kyphosis 3, conjunctivitis 4,
auk þess höl'ðu nokkur börn adenitis colli, aðallega frá skemmdum
tönnum. Allt var þetta smávægilegt, og voru börnin að öðru leyti
hraust, og var öllum leyfð skólavist.
Síðu. Heilsa skólabarna er betri og þroski þeirra almennt meiri en
hann var framan af veru minni í þessu héraði. Mun j)að stafa af bætt-
um húsakynnum og hollara fæði og síðast en ekki sízt af aukinni lýsis-
gjöf. Tannskemmdir eru talsvert miklar, en þó minni, síðan ég fór að
hítta í byrjandi skeinmdir. Lús er enn þá til of víða, en þó fjölgar þeim
bæjum, er hafa útrýmt henni til fulls. Yfirleitt var heilsa skólabarna
góð í haust neina kveffaraldur í þeim skólum, er fyrst byrjuðu. Hyper-
trophia tonsillaris gætir venjulega dálítið. Þegar sjáanlegt er, að það
stendur fyrir þrifum, klippi ég af kirtlunum.
Mýrdals. (111 börn skoðuð.) Adenitis colli 88, hypertrophia ton-
sillaris 20.
Vestmannaeijja. (521 harn skoðað.) Tannlæknir starfar við barna-
skólann í vetur, og er að því stór bót. Hirða tanna betri og tennur
'iðgerðar í fjölda barna. Barnaskólinn í Vestmannaeyjum (470):
Nærsýni 17, strabismus 4, heyrnardeyfa 6, eitlaauki 5, eitlaþroti 4,
kokkirtlaauki 1, skakkt bak 23, blóðleysi 2, húðsjúkdómar 2. Aðvent-
istaskólinn (51): Nærsýni 2, strabismus 1, eitlaauki 2, eitlaþroti 1,
skakkt bak 4.
fíangár. (246 börn skoðuð.) Lítið bar á lcvillum, nema tannskemmd-
uin, og nokkur börn voru með kirtilauka í koki, enn fremur 4 börn
nieð hryggskekltju og 5 börn nærsýn. Höfðu öll gleraugu. Engu barni
meinuð slcólavist sökum næmra sjúkdóma. Lúsin að minnka, þótt
ekki sé nógu gott enn þá.
Eyrarbakka. (341 barn skoðað.) Myopia 1. gr. 19, myopia gravis
ló, strabismus 2, hypertrophia tonsillaris 1. gr. 41, hypertrophia ton-
sillaris rnagna 23, scoliosis 1. gr. 15, scoliosis magna 14, glandulae
submaxillares 19, scrophulosis 4, contusiones variae 19, eczema 1,
eczema solare 3, herpes labialis 1, pes planus 1, verrucae variae 3,
heyrnardeyfa 4.
Grímsnes. (152 börn skoðuð.) Heilsufar þeirra gott. Þungur róður að