Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 202

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 202
200 Blöndaós. Húnvetningum virðist annað betur gefið en félagsþroski. Var þó svo fyrir eina tíð, að þeir höfðu forgöngu í verklegum fram- kvæmdum og ýmiss konar framförum á búnaðarsviðinu, og má gjarna minnast þess í skýrslu þessa árs, því að árið 1942 voru liðin 100 ár, síðan hið fyrsta hreppsbúnaðarfélag var stofnað á íslandi, og var það hér í Húnavatnssýslu. Það gaf og út búnaðarritið Húnvetning, sem mun vera fyrsta tímaritið um verklegar framkvæmdir, sem gefið er út af bændum. í mínu ungdæmi fóru metorð einstakra bænda innan- héraðs mest eftir því, hvernig þeir stóðu í stöðu sinni sem bændur og hversu vel þeir sátu jarðir sínar, en nú orðið er lýðskrum, heimtu- lrekja í garð ríkisins og úlfúð x garð annarra stétta miklu líklegra til valda og metorða í þessu héraði heldur en það að vera fyrirmyndar hóndi. Þessi sýsla er eitt bezta búnaðarhérað landsins frá náttúrunnar hendi, og ég fyrir mitt leyti hef þá trú, að flóttinn úr sveitunx henna.r eigi sér engu síður andlegar orsakir en efnalegar. Sá heilbrigði félags- og framfaraandi, sem einkenndi forystumenn húnvetnsku búnaðar- samtakanna fyrir 100 árum, hefur farið þverrandi. Sauðárkróks. Allmörg heimili í héraðinu hafa reist vindrafstöðvar, og þótt rafurmagnið sé aðeins til ljósa eða lítið eitt fram yfir það. er að því mikið hagræði. En óvíst mun um ending á þesum stöðvum. Á Sauðárkróki er nú rafstöðin löngu hætt að fullnægja rafurinagns- þörfinni, og er byrjað að ræða um nýja virkjun, en erfitt urn fram- kvæmdir sem stendur. Ólafsfi. Rafveitan fullgerð rétt fyrir jólin. Hitaveitan: Sameinaðar heitu lindirnar á Garðsdal og byggt yfir þær. Lokið við undirhleðslu fyrir aðalleiðsluna til kauptiinsins. Lögð leiðsla i eina götu í kauptún- inu og inntök frá henni. íþróttafélagið gengst fyrir sundlaugarbygg- ingu. Grafið fyrir þrónni, sem á að verða 8X25 metrar. Haldið var áfram rannsókn á grjóti til hafnargerðar. Enn fremur áframhaldandi rannsókn af verkfræðingi á hafnarstæðinu, og varð niðurstaðan sú, að vel kleift væri og að ýmsu leyti auðvelt að gera hafnarkví, er nægja mundi fyrir allstóran bátaflota og dýpka mætti svo, að venjuleg kaup- skip gætu lag'zt við bryggju. Á hreppsfundi var samþykkt, að allir hreppsbúar gæfu andvirði vinnu sinnar og afla ákveðinn dag á árinu, sem var í maí. Áskotnaðist hafnarsjóði þá kr. 10850. Enn fremur var hreppurinn meðútflytjandi að einum ísfiskfarmi til Englands um sumarið vegna hafnarsjóðs, og varð hagnaðurinn 6100 kr. Ágóði af marsvínasölu, kr. 1800, var einnig látinn renna í hafnarsjóð, og loks, Jétu síldarsaltendur 1100 kr., sem var óráðstafaður arður, renna í sama sjóð. Öxarfi. Framfarir nær hvergi, en afturför í flestu. Aðalbreytingin er hin mikla verðhækkun á flestu og hin mikla óvissa á öllu, sem fyrir líðandi stund er jafnvel verri en verðhækkunin sjálf. Óvissan veldur tvístigi og kvíða, sem ásamt of mikilli vinnu þorra manna mæðir hart á þreki manna, ekki síður andlega. Hjá allmörgum gxetir þess, að þeir sjá ekki annað en gróða og alsældir, en hinir munu flestir, sem ala kvíða, á bak við, að minnsta kosti. Vopnafi. Kaupfélag Vopnfirðinga lét bvggja viðbótargeymslu all- mikla við frystihúsið, sem taka mun uin 1500 kroppa. Auk þess lét
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.