Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 117
115
2. Heilsuuerndarstöd Ísafjarðar.
Beiklavamir: Rannsóknir alls 1562 á 799 manns, þar af
nýir 531. Reyndust 73, eða 9,1%, hafa virka berklaveiki. 15 sjúkling-
ar, eða 1,9%, höfðu smitandi berklaveiki. Röntgenskyggningar 1515.
Röntgenmyndir 20. Hrákarannsóknir 20. Berklapróf 79. Loftbrjóst-
aðgerðir 172 á 14 sjúklingum.
3. Heilsuverndarstöð Siglufjarðar.
Berklavarnir: Rannsóknir alls 1405 á 1321 manns. Reyndust
<12, eða 2,4%, hafa virka berklaveiki. 9 sjúklingar, eða 0,7%, höfðu
smitandi berklaveiki. Loftbrjóstaðgerðir 159 á 15 sjúklingum. Stöðin
var opin 106 sinnuin á árinu.
4. Heilsuverndarstöð Akureijrar.
Berklavarnir: Rannsóknir alls 2199 á 1194 manns. Reyndust
70, eða 5,9%, hafa virka herklaveiki. 6 sjúklingar, eða 0,5%, höfðu
smitandi berklaveiki. Röntgenskyggningar 1836. Röntgenmyndir 71.
Hlustanir 723. Hrákarannsóknir 78. Blóðsökksrannsóknir 1003.
Berklapróf 714. Loftbrjóstaðgerðir 302 á 23 sjúklingum. Stöðin opin
98 sinnum á árinu.
5. Heilsuverndarstöð Segðisfjarðar.
Berklavarnir: Til stöðvarinnar leituðu 161 manns. Reyndust
24, eða 14,9%, hafa virka berklaveiki. Röntgenskyggningar, berkla-
próf, hrákarannsóknir og blóðsökksrannsóknir gerðar, þegar ástæða
þótti til. Loftbrjóstaðgeðir 64 á 6 sjúklingum.
6. Heilsuverndarstöð Vestmannaeyja.
Berklavarnir: Til stöðvarinnar leituðu 1349. Reyndust 48, eða
3,6%, hafa virka berklaveiki. 7 sjúklingar, eða 0,5%, höfðu smit-
andi berklaveiki. Röntgenskyggningar 1170. Röngtenmyndir 30.
Berklapróf 1413. Hrákarannsóknir 25. Blóðsökksrannsóknir 94. Loft-
brjótstaðgerðir 57 á 8 sjúklingum.
8 j ú k r as' a m l ö g.
Samkvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar ríkisins voru lögskráð
sjúkrasamlög á árinu, sem hér segir, og er miðað við meðalmeðlima-
tölu samkvæmt greiddum iðgjöldum, sem í þetta sinn eru ekki sem
nákvæmastar, með því að iðgjaldabreytingar voru mjög tíðar á árinu:
Sjúkrasamlag Reykjavíkur ............. 24964
— Hafnarfjarðar ....................... 2220
— Mosfellshrepps ........................ 262
— Kjalarneshrepps ....................... 128
Akraness ........................;.. 1073
— Lundarreykjadalshrepps ................. 75
— Reykholtsskóla ......................... 72
— ísafjarðar ........................... 1644
— Staðarhrepps ........................... 81
— Sauðárkróks ......................! 467
-— Siglufjarðar .......................... 1726
— Akureyrar ............................ 3520
— Eiðaskóla .............................. 49