Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 119
117
liafði hjúkrunaikonii fyrir um 20 áruni, en enga í seinni Líð. Heilsu-
verndarstöðin starfaði eins og áður að berklavörnum. Ungbarnaeftir-
litið féll niður vegna farsótta. Lýsis- og' mjólkurgjafir voru fram-
kvæmdar í Barnaskóla ísafjarðar frá nýári. Sjúkrasamlagið, sem
undanfarið hefur staðið sig mjög vel, hafði erfitt ár. Samningar við
lækna og sjúkrahús og apótek óbreyttir.
Blönduós. Sjúkrasamlag höfðu námsmeyjar og kennslukonur
Kvennaskólans eins og að undanförnu og er það eina í héraðinu.
Smiifárkróks. Sjúkrasamlag samkvæmt lögum um alþýðutrygg-
ingar tók til starfa á Sauðárkróki um áramót 1941—42. Er allur
fjöldi af tryggingarskyldum i því, að líkindum um eða yfir 90%, en ná-
kvæmlega veit ég það þó ekki.
Svarfdæla. Berklavarnarfélag Svarfdæla: Félagatala stendur í
stað. Engar styrkveitingar á árinu.
Seyðisfi. Um sjúkrahjúkrun hið sama að segja sem áður. Engin
bæjarhjúkrunarkona, og því munu íleiri sjúklingar lagðir inn á
sjúkrahúsið en ella yrði gert. Sjúkrasamlagið starfaði á sama hát t
og áður. Iðgjöld hækkuðu 1. jan. úr kr. 3,00 upp í kr. 4,50 á mánuði
og voru óbreytt allt árið.
Fáskrúðsfi. Sjúkrasamlag er ekkert til í héraðinu, ekkert hjúkr-
unarfélag, engin hjúkrunarkona.
Vestmannaeyja. Ekkert hjúkrunarfélag í héraðinu. Bærinn mun
bafa ráðið stúlku til aðstoðar á heimilum, þegar konur fatlast frá
vegna barnsburðar eða veikinda. Samlagið vel séð af ahnenningi nú
orðið, en undarlega seint gekk fólki að skilja þetta þrifa- og vel-
ferðarmál.
Eyrarbakka. Kvarzlampaljósböð veitt 26 sjúklingum raeð samtals
282 ljósastundum.
Grímsnes. í ársbyrjun tóku tii starfa 3 sjúkrasamlög: Sjúkrasam-
lag Biskupstungnahrepps, Grírnsneshrepps og Skeiðahrepps. 1 var
til fyrir: Sjúkrasainlag Laugarvatnsskóla. Stofnað var á árinu sjúkra-
samlag í Laugardalshreppi, sem tekur til starfa 1. jan. 1943. Eru þá
aðeins 2 hreppar í mínu héráði, sem ekki hafa sjúkrasamlög. Öll
þessi samlög starfa samkvæmt lögum um alþýðutryggingar.
Keflavíkur. í október var stofnuð Rauðakrossdeild í Keflavík með
það fyrir augum að koma upp sjúkrahúsi. Meðlimir á 2. hundrað,
formaður héraðslæknir. Skortur á sjúkrahúsi í Keflavík er mjög til-
finnanlegur. Er þar og í Njarðvík á 3. þúsund manns yfir vertíðina.
C. Rannsóknarstofa Háskólans.
Prófessor Níels Dungal hefur gefið eftirfarandi skýrslu um störf
hennar á árinu 1942.
B e r k 1 a v e i k i: Jákvæð Ncikvæð Saintals
Hrákai', smásjárrannsókn með lilun 141 869 1010
Þvagrannsókn með litun 5' 98 103
Magaskolvatn, smásjárrannsókn .... 0 47 47
Ræktun úr hrákum 3 249 950
— Þvagi 1 74 75