Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 240

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 240
2;$8 menningseign læjina, og allra sízt að því er til raunhæfra framkvæmda tók — og er það önnur saga. Þó að hér greini frá hinum átakanlegustu píslurn, sem unnt er að hugsa sér lagðar á fólk í lækningaskyni, er ofmælt að segja, að „enginn daggardropi drottins miskunnar“ hafi fallið á sjúklinginn, því að konan naut þó þeirrar þá fágætu náðar að vera svæfð með klóróformi, á meðan á aðalaðgerðinni stóð. Eins og vér höfum séð, hafði konum í samsvarandi nauðum til skamms tíma verið boðið það erlendis -— jafnvel eftir að svæfingar voru orðnar dável kunnar —• að leggjast undir keisaraslcurð án allrar deyfingar. Annars vegar hafði prófessor Levy ekki fyrir löngu (1860) birt í Bibliothek for Læger skýrslu um lceisaraskurð, er gerður var af fágætu tilefni í smábæ einum í Sví- þjóð (10Á2 1857), og var konan svæfð með klóróformi. Var tilhögun þeirrar aðgerðar reyndar mjög áþekk því, sem gerðist við þá aðgerð, sexn hér hefur verið lýst, og árangurinn samsvarandi. Að því er næst verður komizt af þeirn gögnum, sem fyrir hendi eru og gerð hefur veiúð grein fyrir lxér að framan, verður að telja, að hér segi frá hinni fyrstu svæfingu á vegum Jóns Hjaltalins land- læknis. Þykja og ummæli greinargerðanna, er h'xta að svæfingunni, bera með sér, að læknir, er svo hagar orðum sínum, sé svæfingum alls óvanur. I skýrslunni til heilbrigðisráðsins er fæxú til tíðinda, að konan, sem fyrir aðgerðina hafði verið „stærkt chloroformiseret .... forsikkrede, at hun intet liavde mærket, hvad der var foregaaet med hende“, og gætir hér svipaði’ar fagnandi undrunar, sem svo mikið ber á í skýrslum erlendra lækna, er voru áhorfendur að hinurn allra fyrstu svæfingartilraunum, sem báru tilætlaðan árangur. Útskýringin i Þjóðólfsgreininni á þvi, í hverju klóróformsvæfing sé fólgin, virðist og vera nokkurn veginn örugg viðurkenning um meira ókunnugleika almennings á þess háttar aðgerðum en líklegt sé, að þær hafi þá verið farnar að tíðkast í Reykjavík. Enn hniga rök að því, að þetta sé hin fyrsta svæfing á íslandi af hendi annars læknis en Jóns Finsens á Akureyri og jafnframt hin allra fyrsta svæfing í sambandi við barns- íæðingu. Að vísu hafði landinu nokkru áður bætzt ungur læknir, er hlaut að kunna full deili á svæfingum og gat ekkert verið að vanbún- aði að beita þeim, er við átti. Var það Magnús Stephensen, er héraðs- læknir varð í Vestmannaeyjum haustið 1863. Hafði hann lokið lækna- prófi i Kaupmannahöfn árið fvrir og verið kandídat á Almenna spítal- anum, sumarið áður en hann kom út. En þar var yfirkíriirg prófessor Larsen, er vér höfum kynnzt sem aðalbrautryðjanda svæfinga í Dan- mörku. Magnúsar Stephensens naut skamma liríð við, því að hann andaðist tæplega hálfu öðru ári síðar (*% -1865). Til er ársskýrsla hans fyrir liið eina heila ár, sem hann gegndi héraðslæknisstörfum, og getur hann þar engra svæfinga, enda ekki heldur neinna teljandi handlækninga eða fæðingaraðgerða, og er helzt svo að sjá sem ekkert frásagnarvert af því tæi hafi til fallið. Þarf þáð og enga undrun að vekja á svo stuttum tíma, jafnfámennur staður sem Vestmannaevjar voru þá (fastir íbxiar um 500). Nokkurn vegin auðséður er lilutur liinna frönsku lækna að svæfingunni við keisaraskurð Jóns Hjalta- líns, og má gera ráð fyrir, að þeir hafi tekið af skarið i þvi efni, enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.