Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1942, Blaðsíða 71
69
ist hafa hlýtt á útvarpserindi próf. Guðmundar Thoroddsens um
krabbamein í brjósti og sér hefði dottið það i hug, að um slíkt mein
væri að ræða, þegar hún varð vör við þykkildi í brjóstinu á sér. Þó
dró hún það í noklcra mánuði að koma til skoðunar. Bændur tveir,
báðir innan við fimmtugt, höfðu leitað mín vegna gamallar inaga-
veiki, sem var farin að hafa grunsamleg einkenni. Ég hat'ði lagt fast
að þeim báðum að fara til Reykjavíkur til þess að fá svo fullkomna
röntgenskoðun, sem föng eru á. Báðir tóku því líklega, en drógu þó
ferðina í heilt ár. Var annar skorinn og dó litlu síðar, en hinn var
sendur heim, vegna j)ess að meinið var ekki lengur skurðtækt. Óvenju-
lega bráðdrepandi krabba sá ég í bónda utan úr Skagahreppi. Ég var
sóttur til hans vegna lungnabólgu, sem var allmögnuð, en uin það
leyti, sem hann koinst á fætur eftir hana, fór að bera á þrautum og
uppsölu, sem ágerðist svo, að hann var fluttur á sjúkrahúsið, en þar
dó liann eftir 7 daga. Við krufningu fannst krabbahnútur á sta>rð við
æðaregg fast við pylorus. Hann hafði ekki valdið einkennum fyrr en
þetta, varla meira en 1—2 mánuði allt í allt.
Sauðárkróks. AIls eru skráðir 7 nýir sjúklingar á árinu ineð cancer
(6 á mánaðarskrám). 4 af sjúklingunum höfðu ca. ventricidi ino-
Iieraliilis, og dóu þeir allir á árinu. 1 kona hafði carcinosis peritonei
uð líkindum út frá genitalia interna. Hún lézt á árinu. Önnur kona
bafði cancer í tá, er tók sig upp, eftir að táin hafði verið tekin, og fékk
bún síðan metastases. Hún lézt á árinu. Einn maður hafði cancer
vesicae urinariae. Af eldri cancersjúklingum dó einn úr cancer ventri-
culi á j)essu ári, svo að alls hafa dáið 7 sjúklingar úr cancer á árinu.
fíofsós. 2 sjúklingar skráðir, annar lézt á árinu.
Olnfsfj. 1 karlmaður er skráður með cancer ventriculi. Aðeins grun-
ur eftir inynd að dæma. Fékk siðar blóðuppsölu og dó.
Svarfdæla. 1 nýr sjúklingur bættist við á árinu. Bíður dauða sins
(ea. ventriculi).
•i kureijrar. Læknar hafa ekki getið um nein tilfelli á mánaðarskrám,
en sainkvæmt læknabókum sjúkrahúss Akureyrar hafa komið hingað
bS sjúklingar á árinu haldnir þessum sjúkdómi.
Höfðahverfis. Gömul kona langt leidd af cancer hepatis (enginn á
'uanaðarskrá). Önnur gömul kona fékk slæmsku i handlegg, sem ekki
V|bli batna, á upphandlegg fannst illa afmarkaður tumor, sem smá-
stækkaði. Einnig veil fyrir hjarta, sem bilaði skyndilega.
Vopnafj. Karhnaður fékk skyndilega þvagrásarblæðingu, sem reynd-
Jst vera cancer prostatae. Óskaði ekki eftir að leita aðgerðar á sjúkra-
busi. Fór heim og dó.
Seyðisfj. Enginn sjúklingur á árinu.
Norðfj. 1 sjúkling sá ég með ca. ventriculi (enginn á mánaðarskrá).
Éaíði all-Iengi vitað um hnúð fyrir bringspölum, er ég fann hann af
oðru tilefni. ‘
Rerujj. 2 gamalmenni, karl og kona, eru talin dáin úr ca. intestini
(hvorugt á mánaðarskráin).
Síðu. Maður á sextugsaldri með ca. labii. Meinið skorið burt. Bóndi
hálffinimtugur hafði í siðast liðin 2 ár fundið til almenns slappleika án
þess að kenna sérstaklega til í einum stað fremur en öðrum. Stundaði