Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2019, Blaðsíða 84
DanSað Á ÓPLæGðUM aKRInUM
97
Ú T D R Á T T U R
Dansað á óplægðum akrinum
tólf lík, níu staðir og í lokin eru allir glaðir
Bókmenntir hafa lengi stundað þá iðju að refsa kvenpersónum fyrir að storka ,hefð-
bundnum‘ kynjahlutverkum með kúgunum, ofbeldi, jafnvel dauða. Með því að huga
að ,leikendum‘ danse grotesque, sviðsetningu þess og myndrænni framsetningu, ásamt
því að rýna í merkingarlykla á borð við tröll og túlkunarhefðir dans má greina vissa
mótspyrnu við ríkjandi birtingarmyndir kvenna í afþreyingarefni Vesturlanda. Í
meðförum Sjón skapast rými innan ljóðsins til þess að túlka (ofbeldis)verknað, sem
væri undir venjulegum kringumstæðum úrslit frásagnar og kúgandi í garð kvenna,
sem nýtt upphaf þar sem vera konunnar er ekki bundin áhorfanleika hennar. Í danse
grotesque er samband kvenleika og dauða í vestrænni menningu endurmetið.
Lykilorð: Konkretljóð, framúrstefna, úrkynjun, kynjahlutverk, dauði, dans, tröll
a B S T R a C T
A Dance in the Uncultured Field
Twelve Bodies, Nine Sites, and the Outcome is Alright.
Literature has a long history of chastising women who defy ,traditional‘ gender
roles. By turning a critical eye on the poem danse grotesque by the Icelandic poet Sjón,
its staging and visual presentations, as well as fundamental interpretive keys such as
trolls and dance, one senses a resistance to the prevailing manifestations of women
in the Western media. The article shows how the poem reassesses the relationship
between femininity and death in Western culture.
Keywords: Concrete poetry, avant-garde, decadence, gender roles, death, dance, trolls
Kjartan Már Ómarsson
Doktorsnemi í almennri bókmenntafræði
Hugvísindasviði Háskóla Íslands
Sæmundargötu 2
IS-101 Reykjavík, Ísland
ko@hi.is