Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2019, Blaðsíða 88
Sigrún Margrét Guðmundsdóttir
„Hann er bara á vondum stað“
Reimleikahús í kvikmyndinni Rökkri
eftir Erling Óttar Thoroddsen
„[Húsið] fylgist með […]. Það fylgist með öllu sem þið gerið.“1
Dr. Montague, The Haunting of Hill House
„Scottie, trúirðu því að einhver úr fortíðinni, einhver framliðinn,
geti tekið sér bólfestu í lifandi manneskju?“ 2
Gavin Elster, Vertigo
Vondir staðir leynast víða
Sögupersónur í gotneskum skáldskap hafa lokast inni í reimleikahúsum frá
því Horace Walpole skrifaði skáldsöguna The Castle of Otranto (1764).3 Íbúar
og gestir kastala í niðurníðslu, yfirgefinna klaustra og drungalegra herra-
1 Shirley Jackson, The Haunting of Hill House, [epub], New York: Penguin, 2006, bls.
140. Tilvitnunin er þannig á ensku: „It watches […] The house. It watches every
move you make.“
2 Alfred Hitchcock, Vertigo, Bandaríkin: Paramount, 1958. Á frummálinu hljómar
tilvitnunin svo: „Scottie, do you believe that someone out of the past, someone
dead, can enter and take possession of a living being?“
3 Rómverski lögfræðingurinn og heimspekingurinn Plinius yngri skrifaði eina elstu
reimleikahúsasöguna sem vitað er um fyrir rúmum tvö þúsund árum. Sjá Pliny the
Younger, Letters, þýð. William Melmoth, ritstj. Charles W. Eliot, 1909-14, New
York: P. F. Collier & Son, sótt 1. maí 2019 af https://www.bartleby.com/9/4/1083.
html.
Ritið
1. tbl. 19. árg. 2019 (101–136)
Ritrýnd grein
© 2019 Ritið, tímarit Hug vísinda stofnunar
og höfundur greinarinnar
Útgefandi:
Hugvísinda stofnun Háskóla Íslands,
Sæmundargötu 2, 101 Reykjavík
Birtist á vefnum http://www.ritid.hi.is.
Tengiliður: ritið@hi.is
DOI: 10.33112/ritid.19.1.6
Birt samkvæmt skilmálum
Creative Commons BY (4.0).