Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 22

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 22
28 U R V A L ætlaði hann ætíð að ferðast um með biblíu í fórum sínum og flytja boðskap hennar hvert á land sem bann færi. Árið 1874 gerðist Stanley forystumaður brezks-bandarísks leiðangurs, er kannaði uppsprettur Nílar, og' sigldi kringum Viktoriuvatnið, sem er aðaluppspretta árinnar. Hann teiknaði kort yfir Tanga- nyikavatnið, en að því loknu hélt hann með leiðangurinn niður með ánni Kongó, sem er næststærsta fljót veraldarinnar. Hætturnar, sem urðu á vegi bans, gerðu hann næstum grá- hærðan í bókstaflegum skilningi þess orðs. Menn hans urðu fyrir árásum óvinveittra ættflokka, sem höfðu eitraðar örvar að vopni. Mýrakalda, blóðkreppu- sótt og bólusótt urðu mönnum hans að fjörtjóni, og Stanley sjálfur var altekinn hitasótt. Hin- ir þrír hvítu félagar hans lét- ust á leiðinni. Þegar hann var kominn aftur til Evrópu, grind- horaður og máttfarinn, fékk hann opinberlega viðurkenningu þess, að Iiafa fyrstur landkönn- uða siglt alla liina 2901) mílna löngu á Kongó frá upptökum hennar til ósa. Auk þess hafði liann farið yfir þvera Afriku frá austri til vesturs. Stanley liafði látið töfrast af Afríku. í eyrum hans hljómaði ætíð fuglakvak frumskóganna. Fyrir hugskotssjónum hans sveif liin agalausa fegurð ibúanna, hinir gljáandi, tinnusvörtu lík- amir þeirra, furðulega flúraðir. Hann sá einnig í huga sér hin frjálsu villidýr, fiðrildin, sem virtust gimsteinum skreytt, og' orkideurnar, fegurstar allra blóma. Umfram allt skoðaði liann Kongó sem áskorun til sið- iuenningarinnar, því að ættbálk- ar þess þörfnuðust kristinnar trúar, en landið var auk þess auðugt af gúmmí og fílabeini. Leopold II. Belgíukonungur sá einnig viðskiptamöguleikana i Kongólöndunum, og árið 1897 féllst Stanley á að stjórna belg- ískum leiðangri þangað. I fimm og' hálft ár átti hann í baráttu við geysistórt víð- lendi, þar sem óskaplega óhollt loftslag ríkti, víðlendi, sem byggt var af nokkrum milljónum óvin- veittra villimanna, sem margir hverjir voru mannætur. Hann stofnsetti 22 stöðvar með fram Kongófljótinu, en setti fjóra gufubáta á sjáll't fljótið. Hann lagði vegi með fram vatnselgn- um við Neðri-Kongó, sem heftir siglingu til sjávar. Hans eigið hak var jafn vel i'allið til vinnu sem hans eig'in manna, og þeg- ar Afríkubúar sáu hann nota sleggjuna, þá gáfu þeir honum heitið: „Bala Matari“, sem þýðir „Klettabrjótur“. Þetta varð að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.