Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 30

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 30
36 UR VAL á sér athygli og aðdáun kven- fuglsins, stígur hann einskonar dans úti fyrir laufskála sínum, um leið og hann tekur þessa hluti, hvern af öðrum, í nef sér og' sýnir henni. Aldrei ger- ir hann sér þó hreiður í lauf- skálanum, heldur einhvernsstað- ar inni í þéttu kjarri, þar sem það er vel falið, og hvorki tek- ur karlfuglinn neinn þátt í fit- ungunni né mataröflun handa ungunum. Hinn eini tilgangur með byggingu laufskálans er semsagt sá, að afmarka umráða- svæðið og lokka kvenfuglinn að. Þó að atlaskfuglinum sé í rauninni ekki nein söngrödd gefin, getur hann þó gefið frá sér seiðtóna, sem hann beitir til þess að kalla að kvenfugla, og einnig lætur honum vel að herma eftir röddúm annarra fugla, og virðist helzt gera sér það til gamans. En snúum okkur aftur að söng- fuglunum. Við vitum, að söng- urinn gegnir þvi hlutverki, að karlfuglinn geti helgað sér um- ráðasvæði og varið það, og kall- að kvenfuglinn til sin. Það ligg- ur þvi beinast við að spyrja, hvort söngurinn sé fuglinum aldrei tjáning gleði eða annarra tilfinninga. Því er til að svara, að eflaust hefur söngurinn býsna sterk áhrif á fuglinn sjálf- an, en um eiginlegt tilfinninga- líf hans getum við ekkert vitað, þar sem við þekkjum ekkert til þess hvernig það, sem fyrir hann kemur, snertir hann. Við verðum því að varast að ætla fuglunum, eða öðrum dýr- um, mannlegar tilfinningar eða mannleg viðhorf. Og hvað söng fuglanna áhrærir, þá getum við að sjálfsögðu ekki skilgreint þær tilfinningar, sem að baki honum liggja. Hinsvegar getum við athugað söngþroska fugls- ins og sönggefni, og þá einnig heyrn þeirra, sem að sjálfsögðu er grundvallarskilyrðið fyrir söng þeirra. Vilji maður athuga heyrn ein- hverrar skepnu, lætur hann ein- hvern ákveðinn tón tákna það, að því verði gefið að eta, en aðra tóna, að annaðhvort fái það ekki neitt, eða það fái vægt raflost, eða einhverja aðra ó- þægilega refsingu, ef það bregð- ur við á skökkum tón. Því næst er reynt að venja dýrið við að breytt sé um tóna, bæði heil- tóna, hálftóna, fjórðungstóna og yfirtóna, i því skyni að kom- ast að raun um hæfni þess til að greina þá og aðgreina. Því fer fjarri, að heyrn allra fugla hafi verið prófuð þannig, en hvað smáfuglana snertir, er svo að sjá, sem heyrn þeirra sé mjög' svipuð mannsins. Og hvað miðtóna snertir, frá einstrik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.