Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 156
162
ins við lilið karlmanna, og að
þær ættu að hafa atkvæðisrétt.
Ungu stúlkunni fannst sem hann
væri í sífellu að vikka sjón-
deildarhring huga hennar.
BERGMÁL FRÁ PÍANÓINU.
Hann ræddi líka visindalegar
athuganir sínar við hana. Hann
bjó þá á heimili Thomasar Sand-
ers, en það var auðugur leður-
vörukaupmaður. Hann átti
heyrnarlausan son, sem Alec
þafði í einkratímum. Sanders
liafði leyft Alec að útbúa kjall-
ara hússins sem rannsóknastofu,
og þar eyddi Alec öllum frí-
tíma sinum.
Hann var að reyna að full-
komna tæki, sem hann kallaði
„fj ö J r á s a r i t s í m a' ‘. Ritsimakerfi
það, sem þá var í notkun, var
geysilega ófullkomið og hæg-
virkt, að hans áliti, þar eð að-
eins var hægt að sendi eitt
skeyti í einu. Gæti hann hara
fundið aðferð til þess að senda
mörg skeyti samtímis eftir sama
jsræði ... Iæit hans að lausn
var orðin að áráttu hjá honum.
Ef til vill hefur Mabel hvatt
hann til þess að skýra föður
hennar frá fjölrása ritsímanum
sínum. Hann hætti að minnsta
kosti i miðju lagi sunnudag einn,
sveiflaði pianóstólnum til og
sneri sér í áttina til herra Hubb-
ÚR VAL
ards, sem var að lesa í bók úti
í horni.
„Herra Hubbard, vitið þér, að
stigi ég á „fortefótstigið“ og
syngi „do“ inn í píanóið, ]3á
mun hin rétta nóta svara mér?
Sko, svona?" Hann steig á fót-
stigið og beygði sig fram á við,
söng „do“, og það barst sem
bergmál frá píanóinu sem svar
við söng hans. Mabel virti föð-
ur sinn fyrir sér, áköf á svip,
er hann lagði frá sér bókina
og gekk yfir að pianóinu.
„Og ég get bætt þessu við“:
hélt Alec áfram. „Væru tvö pí-
anó, sem eru í nokkurri fjar-
lægð hvort frá öðru, tengd með
vír og væri slegið á nótu á
öðru, myndi sams konar nóta
á hinu píanóinu svara.“
„Og hvaða þýðingu hefur sú
staðreynd?" svaraði herra Hubb-
ard.
Alec var nú orðinn rjóður af
ákafa og tók að útskýra hug-
myndir sínar um fjölrásaritsíma-
tækið og tilraunirnar, sem hann
hefði framkvæmt í kjallara San-
ders, enn fremur þann jákvæða
árangur, sem af þeim hafði l>eg-
ar orðið.
Það brá fyrir áhugaglampa i
augum herra Hubbards. Það
vildi nú svo til, að Alec var
einmitt að iýsa hugmyndum
sínum fyrir réttum aðila. Gard-