Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 154

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 154
100 Ú H V A l Þá var Alec Bell farinn að kenna við mælskulistardeild Bostonliáskóla og bar þar titil- inn prófessor í líffræöilegri tal- tækni En Mabel Hubbard var alls ekki hrifin, þegar hún byrj- aði að sækja tíma hjá honum. Hún virti hann fyrir sér með ungæðislegum fyrirlitningarsvip, þegar hann stikaði að töflunni og tók að teikna þar raddbönd og tungu. Hann var hávaxinn og hræði- lega horaður, og hún áleit hann vera um fertugt. (Þá var hann 20 ára gamall, en heilsuleysið hafði gert hann svo fölan og tekinn, að hann virtist miklu eldri). Hún var vön hinum fág- uðu og hraustlegu háskólastúd- entum frá Harvard, sem heim- sóttu ungar frænkur hennar, og hinum snyrtilegu glæsimennum, sem hún hafði séð og hitt er- tendis. Og hin vandláta, gagn- rýna 15 ára stúlka hafði fyrir- litningu á hinum „hræðilega" fatnaði kennara síns. „Hann klæðir sig svo hirðu- leysislega," skrifaði hún í dag- bókina sína. „Hann er í fötum úr einhverju andstyggilegu, gljá- andi efni, og það gerir það að verkum, að hið kolsvarta hár hans virðist einnig gljá. Mér finnst hann ekki líta út eins og sannur herramaður." Hann var samt kennari af guðs náð. Hann bjó yfir kennd fyrir hinu teikræna, og hann var svo fullur af áhuga og krafti, að Mabel varð fljótt snortin al' töfrum hans og aðdráttarafli, en aðeins töfrum lians sem kennara. „Mér geðjast ekki að honum sem persónu!“ skrif- aði hún í mótmælaskyni í dagbókina sína. Svo er sem hún hafi verið gripin einhverju einkennilegu hugboði, því að hún bætir við: „Ég gæti aldrei gifzt slíkum manni!“ Þrátt fyrir þessa miklu van- þóknun hennar á honum, gerði hún sér grein fyrir því, að hún lærði mikið hjá prófessor Bell og að tímarnir hans voru alltaf skemmtilegir og áhugavekjandi. En einmitt þegar hún var tekin til þess að hlakka til þessara daglegu kennslustunda, tilkynnti Bell prófessor skyndilega frú Iiubbard, að hann gæti ekki kennt dóttur hennar lengur heldur myndi aðstoðarmaður hans taka við að kenna henni í hans stað. Frú Hubbard skildi þetta ekki. Hún lagði fyrir hann ýmsar spurningar og fór bónarveg að honum, en samt tókst henni ekki að knýja fram fullnægjandi skýringu. Jú, Mabel tók miklum framförum. Nei, hann gat ekki fundið neitt að framkomu henn- ar né ástundun. Hann fór und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.