Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 134
140
ÚR VAL
Samtals 4.25
(Tölurnar eru meðaltölur yí'ir
allt árið.)
Frá íshafinu má segja, að að-
eins sé frástreymi yfir í Atlants-
hafið, en Mtið sem eklcert út-
streymi er gegnum Beringssund.
Megnið af frástreyminu á sér
stað milli Norður-Grænlands og'
Spitzbergen, en minna magn
kemur suður með heimskauta-
eyjunum í Kanada, en þaðan
liggur straumurinn gegnum Hud-
son-sund og heldur svo áfram
suður með austurströnd Baffins-
lands og myndar ásamt straum-
um undan strönd Vestur-Græn-
lands Labradorstrauminn. Þetta
Htur þannig út í tölum:
millj. m3/sek.
Útstreymi milii Grænlands
og Spitzbergen 2.90
Útstreymi um liafið
norðan Grænlands 1.35
4.25
Eins og þegar hefur verið
minnzt á, liggur um 200 metra
þykkt kalt sjávarlag yfir hinum
hlýja Atiantshafssjó, sem streym-
ir inn i íshafið. Ef hægt væri
að fjarlægja þetta kalda haflag,
myndu áhrif hins hlýja sjávar
fljótt sýnileg, því að loftslagið
yrði þá mun mildara, og um
ieið myndu öll lífsskilyrði á
svæðinu umliverfis gjörbreytast.
Það er líka þetta, sem vakir
fyrir mönnum, er þeir hugsa
sér að dæla vatnsflæminu úr
íshafinu út í Beringshaf.
Það er tæknilega tiltölulega
einfalt að byggja stíflu yfir Ber-
ingssund. Þetta er ekki meira
en 70 km. vegalengd og dýpið
hvergi meira en 50 metrar. En
stíflan ein væri naumast það
mikilvæg, að það svaraði kostn-
aði að byggja liana. Eins og
minnzt hefur verið á, streymir
næstum enginn íshafssjór gegn-
um Beringssund, og hvað hita-
jafnvægi snertir, skiptir inn-
streymið frá Beringshafinu inn
í íshafið afar litlu, þar sem
sjávarliitinn beggja megin sunds-
ins er næstum hinn sami.
Stíflan yrði auðvitað til þess,
að innstreymið í Beringshaf
hyrfi með öllu, og þannig myndi
útstreymið frá íshafinu einnig
minnka þ. e. a. s. útstreymið af
köldum íshafssjó suður með
Græntandi og Spitsbergen myndi
minnka tilsvarandi. Hinn aust-
ur-grænlenzki og' vestur-græn-
lenzki straumur myndi hlýna,
og um leið myndu þorskveiðar
í hafinu umhverfis Grænland
glæðast til muna, og auk þess
myndu aðrir fiskar, sem hafast
við i hlýrri sjó, t. d. sildin, vafa-
laust leita norður á bóginn.
Þorskveiðar í liafinu norðan
Kanada myndu auðvitað einnig
aukast, en þar hefði slíkt naum-