Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 112

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 112
118 ómálga barn, konunni á sjötugs- aldri, sorgmæddri og lúinni. Dóttirin hefur látiS eftir sig son, sem er rúmlega ársgamall þennan örlagaríka vetur þegar gamla konan fastákveður það aS láta hann ekki frá sér fara, heldur annast uppeldi hans og sjá fyrir honum eftir því sem hún hefur krafta til og á með- an henni endist líf. — Nú dvelst hún i bakherbergi stórhýsis við Hafnarstræti, skuggalegu her- bergi, þótt gluggi þess viti mót suSri. Húsin sunnanvert eru það há, að varla sést til sólar. Og í þessu herbergi er engin upp- hitun. MiSstöðvarrör gægist út úr vegg á einum stað; en enginn miðstöðvarofn, kolaofn því sið- ur. Á oliulampa logar nótt og dag, til þess að halda hita á ungviðinu, sem er að sálast úr kighósta. Gamla konan á ekki í mörg hús að venda — og þegar barnið tekur hóstasogin, má fullteins vænta þess, að það kafni. Það er eins og þessi hósti þess ætli aldrei að réna. Mér er öldungis ókunnugt um það hvort hún bað til guðs. Hitt er mér kunnugt um, að hún raul- aði visu sem var einhvernveg- inn svona: Bágt á litla barnið hér, babbi er ekki heima. Mamma er farin þín frá þér, Ú RVAL og þig kann ég ekki að geyma. En Guðrún Jónsdóttir frá Hausastöðum reyndist kunna prýðisvel að geyma þetta barn. Þetta barn er ég', sem skrifa þessar Mnur. Um þær mundir sem hún færðist það í fang að ala mig upp, sagði fólk við hana i hugg- unarskyni eitthvað sem svo: Þú getur vel lifað, Guðrún mín, þangað til hann veröur orðinn átta eða niu ára. En henni auðnaðist reyndar að lifa tvö- faldan þann tíma; þegar hún dó, gat hún verið nokkurn veg- inn viss um, að ég gæti séð fyrir mér sjálfur. Þá var hlut- verki hennar lokið i ströngustu merkingu þess orðs. En kann- ski var því alls ekki lokið, og er ekki enn. Persónuleiki henn- ar, ævi og störf verða mér fyrir hugskotssjónum svo lengi sem ég lifi. Sumt af því sem hún sagði á þeim árum, þegar ég enn var barn, hefur öðlazt nýtt líf — nær því sem við köllum sannleika, heldur en á meðan það var talað. Alþýðlegustu at- hugasemdir geta í minni manns jafnazt á við mörg hver speki- orð þeirra sem lærðir eru — þegar öllu er á botninn hvolft. Smáatriðin, þessi óendanlega mörgu atvik úr daglegu lifi ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.