Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 164

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 164
170 UR VAL ekki nægilega heitt til þess uö taka mér, hvert svo scm starf mitt er, þá kæri ég mig alls ekkert um hana! Ég kæri mig ekki um neina hálf- velgju í þeim efnum, og ég vil ekki helclur, aö hún gift- ist starfi mínu! Og þannig endaði þessi til- raun til þess að knýja Alec til að taka ákvörðun, en skoðana- munur þessi hafði afleiðingar, er komu á óvart. Mabel var ekki vel við, að hún væri sett á vog- arskálar á móti talsímatækinu, og ef til vill hefur hún nú verið farin að hlusta á rödd hjarta sins. Þegar Alec kom i afmælis- boðið á 18. afmælisdegi henn- ar, leiddi hún hann að uppá- haldsstað jneirra í hljómlistar- stofunni. Og hún trúði Mary True síðar fyrir því í bréfi, hvað þá gerðist: Ég sagði homim, að ég elskaði hann meira en nokkra aðra persónu, að mömmu undanskilinni. Og ég spurði hann, hvort hann léti sér það nægja, að ég trúlofaðist hon- um strax þennan sama dag! Hann sagði að ég hefði kom- ið sér á óvart, einmitt þegar hann var sem örvæntingar- fyllstur. Hann sagði, að sér hefði fundizt, að ég væri svo langt frá honum og að það væru svo margar hindranir, sem væru á vegi okkar. Hann neitaði næstum að leyfa mér að bindast honum. Hann minnti mig á, hversu uny ég væri og að ég hefði ekki kynnzt neinum öðrum mönn- um. En ég sagði honum þá, að ég gæti aldrei fundið annan, sem ég gæti elskað eins heitt, svo að hann sam- þykkti glaður í brayði að leyfa mér að trúlofast sér. En hann vill, að ég minnist þess, að það var ég, sem knúði fram trúlofunina, og auðvitað gæti hann ekki neil- að bón konu! Hinu langa, þrúgandi timabili óvissunnar var nú loks lokið. TALSÍMATÆKIÐ „TALA!t'' Afí LOKUM! Nokkrum vikum síðar kvað Gardiner Hubbard upp óvæntan úrskurð. Hann hafði ákveðið, að Alec skyldi afla sér einka- leyfis að talsímatækinu nýja. Hann trúði að vísu ekki á það sjátfur ennþá, en vissulega var þarna um að ræða nýjung, og ... jæja, það var aldrei hægt að segja með vissu, hvað úr þessu kynni að verða. Sem reynduf kaupsýslumaður gerði hann sér grein fyrir því, að það bæri að minnsta kosti að tryggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.