Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 45

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 45
SJÚKDÓMAR UG ÍMYNDUNARVEIKI 51 graduale Medecine og setur þar fram þessa höfuöreglu: „Gættu þess að gera engan skaða. Valdi það erfiðleikum að ná líkam- iegri og andlegri afslöppun, þá fyrirskipaðu heitt bað og tvær aspirintöflur. Séu einhver lyf óhjákvæmileg, þá gríptu til fjör- efna (vítamín).“ En þýðingar- mest af öllu er það, segir dr. Matthews, að sjúklingar komi reglulega til lækna sinna til hughreystingar og uppörvunar. Og þar næst, að þeir þess á milli haldi sér stranglega við fastákveðnar reglur, bæði í mat- aræði og daglegum æfingum. Mataræði og vissar æfingar (svo sem göngur, böð o. fl.) get- ur út af fyrir sig næ>?t til þess að bæta hugarástand þeirra. í alvarlegustu tilfellum virð- ist geðlæknishjálp vera eina ráðið fyrir hinn móðursjúka. Þegar fundin er orsök til þess að sjúklingurinn er svo niður- sokkinn í sjálfan sig, má oft finna róð, sem hjálpar. Til dæm- is má nefna símastúlku, sem var sjúk, einmana og vann í ann- ari borg, fjarri systur sinni, sem hún liafði mikið dálæti á. Að- eins með því að flytja hana á simstöðina í sömu borg og systir hennar bjó í, fékk hún ótrúlega góðan bata. Oft má finna fyrstu merki móðursýkinnar hjá börnum. Þau gera sér upp lasleika á mánu- dagsmorgnum, til þess að kom- ast hjá þvi að fara i skólann, og veikjast á dularfullan hátt rétt fyrir prófin. Þau eru að skapa sér venjur, sem geta orð- ið þeim til ógæfu síðar í lífinu. Skynsamir foreldrar taka ekki tii greina slíka imyndaða lasleika. Þeir leiða börnunum fyrir sjón- ir á ákveðinn en vingjarnlegan hátt, að nauðsynlegt sé að rækja þær skyldur, sem lífið leggur mönnum á herðar. Séu slíkar venjur orðnar rótgrónar, getur orðið nauðsynlegt að leita geð- læknishjálpar. Jafnvel á svo ung- um aldri má i flestum tilvikum lækna móðursýkina. Móðursýki elliáranna má koma i veg fyrir á svipaðan hátt. Skynsamt fólk tekur á miðjum aldri að húa sig undir að hætta störfum, með því að æfa frí- stundastörf, handiðn eða ein- hverja hæfileika, sem geta stytt því stundir síðar meir og dreift huga þeirra frá öllum í- mynduðum sjúkleika. En sé móðursýkin erfitt vanda- mál fyrir læknastéttina, er hún það engu að síður fyrir hvern einstakan okkar og okkur öll. Meðalhófið er vandratað. Of mikil meðaumkun getur orðið til þess að ýta undir sjálfsmeð- aumkunina, en á hinn bóginn er það hvorki viturlegt né góð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.