Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 172
178
ÚR VAL
slílui framar. Ég ætla að helga
kennslunni krafta mína. Gerðu
þér grein fyrir því, að mér er
alvara.“
Tom Watson gerði sér góða
grein fyrir því, en þegar hann
leit lil Mabel Bell, sá hann
bregða fyrir snöggum glampa í
augum hennar, og hann skynj-
aði strax, að þarna átti hann
bandamann. Hann hélt þvi á-
fram fortölum sínum og reyndi
að sannfæra vin sinn um, að
hin nýja uppfinning, talsímatæk-
ið, væri aðeins upphafið að enn
glæsilegri framförum, og að enn
væri mikil þörf fyrir starf lians
á þessu sviði. Alec hlustaði á-
hugalaus á hann, en sú áminn-
ing' Watson, að Alec væri mjög
skuldbundinn fjárhagslegum
stuðningsmönnum sínum fyrir
aðstoð þeirra, liafði áhrif á
hann, og þau Watson og Mabel
sannfærðu hann loks um, að það
væri óheiðarlegt af honum að
láta þá lönd og leið á þessu stigi
málsins.
Málaferli Bell Talsímafélags-
ins gegn Western Union drógust
á langinn, og stóðu þau í um ár.
Þegar öllum vitnaleiðslum var
lokið, var það svo augsýnilegt,
að Alexander Graham Bell var
hinn eini uppfinningamaður tal-
símatækisins, að verjandi West-
ern Union ráðlagði félaginu að
semja við hann. Þeir buðu litla
Bell-Talsímafélaginu samninga,
buðu því, að félögin sameinuð-
ust um hugmyndir sínar og
starfsemi. Bell-Talsímafélagið
gekk að þessu og hélt eignar-
hluta sínum i hinum ýmsu
einkaleyfum að fjórum fimmtu,
en Western Union lékk eignar-
réttinn að einum fimmta.
Þegar fréttirnar um sigur Bell-
Talsímafélagsins bárust út,
liækkuðu hlutabréf þess í verði,
allt frá því að vera næstum verð-
laus upp í 995 dollara hlutur-
inn, næstum á einni nóttu. Hið
óvænta rikidæmi gerði Alec al-
veg' agndofa, lamaði hann næst-
um.
HINIR LÖNGU HVEITI-
IIRAUÐSDAGAR.
Var það furðuleg kaldhæðni
örlaganna, að kona, sem ekkert
gat heyrt, skyldi verða eigin-
köna mannsins, sem helgaði
hljóðinu allt líf sitt?
Alexander Graham Bell fannst
það ekki. Hjónaband þeirra varð
að endalausum hveitibrauðsdög-
um. Hann talaði sífellt við Ma-
bel um hljómlist og ræddi við
hana ýmis vandamál, er hljóðið
snertu, likt og hún hefði fulla
heyrn. Og ef til vill hefur hún
á vissan hátt haft fulla heyrn
með eyra síns þroskaða og frjó-
sama ímyndunarafls.
Þau Mabel og Alec eignuðust