Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 170

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 170
17G ÚRVAL giftust í júlí árið 1877, var svo langt komið með uppfinninguna, að það gat talizt kleift að reyna að koma lienni á markaðin I. Fyrsta Bell-Talsímafélagið var nú stofnað, og voru þeir Thomas Sanders og Gardiner Hubbard forstjórar þess. Og árangurinn var slíkur, að brátt átti hann eftir að koma hinum viðkvæma uppfinningamanni i algert upp- nám. Ungu hjónin fóru í stutta brúð- kaupsferð til Englands, en Alec var tekið þar með slikum kost- um og kynjum, að þeim dvaldist þar í meira en ár. Á þeim tima aflaði hann sér einkaleyfa í London og yfir á meginlandi Evrópu, sýndi Viktoríu drottn- ingu tækið í notkun og lagði frumdrögin að stofnun brezks talsimafélags. En á meðan hafði Bandariska félagið aflað sér 3000 meðlima, og nú var það einmitt tekið að blómgast, þegar Western Un- ion Ritsímafélagið skarst i leik- inn. Það tilkynnti, að þeirra eigið „Bandaríska Talsimafélag“ myndi „bjóða betri talsimatæki, búin til af hinum upphaflegu uppfinningamönnum tækjanna, þeim Thomas A. Edison, Elisha Gray og A. E. Dolbear prófess- or.“ Þegar félag þetta hafði fyrst haft í hyggju að fara inn á þessa braut, hafði helzti sér- fræðingur þeirra í raftækni mælt með því að undangeng- inni vandlegri athugun, að það aflaði sér einkaleyfa Bells, þar eð þau myndu reynast nauðsyn- leg. En einn af forstjórum fé- lagsins var á annarri skoðun. Honum fannst það hlægilegt, að hið þekkta félag þeirra ætti að verða háð óþekktum ltennara heyrnarleysingja. Því kallaði hann Edison, Gray og Dolbear á sinn fund og gaf þeim fyrir- mæli um að reyna aðra aðferð, hverja sem væri, til þess að fá talsímatæki til þess að senda tal. Þeim mistókst, en samt var „Bandaríska Talsímafélagið“ stofnað i desember 1878. Hlut- hafar þess voru ýmsir framá- menn Western Union félagsins og Elisha Gray. Það lék enginn vafi á því, að það var .Bell, sem átti einka- leyfisréttinn. En eitt yrði nauð- synlegt, ef bjarga ætti rétti þess- um, að því er hr. Hubbard á- leit. Hið smáa Bell-Talsimafé- lag yrði að höfða mál gegn hinu geysisterka Western Union fé- lagi. Hr. Hubbard hélt ótrauður til atlögu. Hann undirbjó máls- sóknina í flýti, siðan sendi hann Alec Bell skeyti til Englands og skýrði í því frá öllum mála- vöxtum og hvatti hann til þess að snúa tafarlaust heim til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.