Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 160

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 160
Ú R V A L ltili Og smiðshöggið kom, þegar Mabel tilkynnti skyndilega, að liún ætlaði burt frá Cambridge til þess að eyða nokkrum mán- uðnm hjá frænku sinni í Nan- tuoket. Alec fannst sem öll ver- öld hans væri að hrynja í rúst. Hin lamandi áhrif þessara frétta urðu til þess, að Alec gleymdi því snögglega, að „hann var ekki af þeirri manngerð, sem giftist og staðfestir ráð sitt.“ í eymd sinni velti hann því fyrir sér, hvort Mabel væri nú að kveðja Gambridge að fullu og öllu. Væri svo, gat hann ekki leyft henni að fara, fyrr en hann væri búinn að tjá henni, hversu heitt hann elskaði hana. Hann ætlaði að tala tafarlaust við Hubbardhjónin. Gætnari maður hefði ef til vill gert sér grein fyrir þvi, að þetta var ekki hinn rétti tími til þess að biðja um hönd M'abel, þar eð honum hafði ekki tekizt að fullkomna neina uppfinningu sína, hann var skuldum hlaðinn og sjúkur í þokkabót. En Alec ,BeIl var hvorki gætinn né rökfastur þessa stundina. Hann tók fyrsta vagn til heimilis Hubbardfjölskyld- unnar, Herra Hubbard var ekki heima, svo að hann reyndi að ná tali af frú Hubbard. En þeg- ar á átti að lierða, kom hann ckki upp nokkru orði. Hann flúði af hólmi, sneri heimleið- is og opnaði flóðgátt örvænting- ar sinnar í bréfi til hennar: Kæra frá Hubbard: Ég bið yðar að afsaka, að ég skuli nú leyfa mér að leitu til yðar, en sannleikur- inn er sé, að ég á við mikla erfiðleika að etja, og ég get aðeins snúið mér til yðar til þess að leila ráða. Ég hef uppgötvað, að á- hugi minn á hinum kæra nemanda minum, ungfrú Ma- bel, hefur vaxið og breytzl í miktu heitari tilfinningu en vinátta rná teljast. Mér hefur i rauninni lærzt að elska hana innilega. Bréfið var lengra, allt í sama dúr. Það var skrifað i íburðar- miklum stíl Viktoríutímabilsins, en einkenndist þó af einlægni hjartans. Aðalinntak þess var á þá leið, að liann bað leyfis að mega tjá Mabel ást sína. í 12 ár hafði Gertrude Hubb- ard sífellt leitazt við að stuðla að því, að Mabel eignaðist vini og kunningja, að hún einangr- aðist ekki. Hún hafði sífellt hvatt hana til þess að lifa eðli- legu lífi og taka virkan þátt í því. En nú, þegar Mabel var boðin dýrasta reynsla lifsins, var það móðir hennar, sem var ekki reiðubúin. Hún var i upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.