Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 162

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 162
168 ÚR VAL j Og Mabel hélt burt. Fjarvera hennar og gremja lians yfir því að vera bundinn af hinu leiða loforði, gerði það að verkum, að sumarið varð Alec mikill reynslutími. Hann afbar þessar kvalir i einn mánuð, en svo gerði hann uppreisn, eins og þessar snubbóttu setningar i dagbók lians bera með sér: Föstudagur, 23. júlí: Heimsótti herra og frú Hubbard. Sag&i þeim, að ég afbæri þetta ekki lengur, ég yrði uð segja Mabel, hvað i huga mér byggi. Hélt, að hún myndi vita það. Sagð- ist ætla til Nantucket til þess að segja henni þetta, nema þau bönnuðu mér það. Þau óttuðust, að Mabel brygði ó- notalega og að hún yrði leið vegna þessa. Þau vildu, að hún væri nálægt móður sinni, er hún frétti þetta: Hún yrði komin heim 6. ágúst. Sam- þykkti að bíða. Fimmtudag, 29. júli. Einkasamtal við frú Hubb- ard. Hún sagði, að bréf Ma- bel gæfu til kynna, að hún hefði fytlzt barnslegu ógeði á mér. Henni geðjaðist ekki að síðhærðum mönnum, sagði hún. Henni féll betur við blá augu! Ég veit ekld, hvað ég á til bragðs að taka. Ég er mjög vansæll vegna jtessa . .. stíku ógeði hættir til þess að verða varanlegt! Hann var alit of örvænting- arfullur til þess að hafa það í huga, að það getur verið góðs viti, þegar „stúlkan sýnir andúð i ríkum niæli“. Hann sagði frú Hubbard, að hann yrði að eyða tortryggni Mabel i hans garð. „Ég verð að fara til Nantucket. Vilji hún ekki tala við mig, sný ég strax við. Ég vil ekki fara þangað í laumi, heldur með fullri vitund ykkar. Þið getið skrifað lienni og sagt henni, að hún skuli ekki vera a ð' tala við mig, ef þið óskið svo.“ Frú Hubbard meðhöndlaði hinn æsta og' vansæla unga mann á varfærnislegan liátt. „Herra Bell, ég held, að ])ér hafið rétt til þess að gera það, sem þér álitið bezt,“ sagði hún. „Það vill nú svo til, að ég veit, að þér hafið rangt fyrir yður, en ef yður finnst, að þér liafið rétt fyrir yður, er bezt, að þér hald- ið á fund hennar.“ Og Alec liélt því til Nantucket. En þegar hann knúði dyra i liúsi Mary Blatcford, frænku Mabel, vildi liún alls ekki liley]>a hon- um inn. Hann varð því að halda burt án þess að hitta Mabel. Hann sá hana því ekki, fyrr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.