Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 111

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 111
ÓGLF.YMANLEGVR MAÐUfí 117 mínum vaknar þessi spurning: Ilvenær á lífsleið sinni, svo í blíðu sem striðu, reis Guðrún Jónsdóttir hæst? Ilvenær varð manndómur hennar stærstur? Hvenær horfðist hún átakanleg- ast í augu liins ókunna af hvað mestri festu og óbuguðustu þreki? Var það þegar hún hætti að gráta, eftir að bréfið barst um lát sonarins? Nei, ekki þá. Hún hélt að vísu áfram lífi sinu i annriki og af ást til þess barns- ins, sem eftir lifði, dótturinnar. En hetjulund sina, atorku, kjark og ástúð i senn átti liún eftir að sýna stórum betur. Ég set mér liana fyrir sjónir nokkrum árum eftir sonarmiss- inn. Þá er hún orðin 62 ára gömul, og sorgin hefur markað liana. Hár hennar er allmjög tekið að grána, máttur handanna að þverra, áratuga strit og þreyta búin að valda varanlegri ör- orku; sú kona, sem áður hafði þótt bera höfuðið liátt, næsta höfðingleg i fasi, var tekin að haltra þegar hún gekk. Læknar áttu til fræðilega skýringu á þessu: ofur eðlilega gikt og slit gamallar konu. En sjálf gaf hún aðra skýringu jafnframt, og inér er ekki örgrannt um, að sú skýring hafi verið alveg' eins sönn: líkaminn brást við sorginni með þessum hætti. Þvi nú átti hún ekki aðeins á bak að sjá syni sínum i fjarlægu landi, heldur dótturinni líka. í júlílok 1925 lézt Elísabet Jó- nína úr bráðaberklum, og reynd- ar úr hjartasorg ekki siður, að- eins 24 ára gömul. Vonin um umhyggju barna sinna á elli- árunum var nú orðin Guðrúnu Jónsdóttur að beizkum, kald- ranalegum harmi, ógæfu, örlög- um eins og þau geta orðið einna verst. Til hvers hafði verið bar- izt? Hvar var réttlæti guðs? Og — hvað gat nú verið framund- an? En einmitt þennan vetur, 1925 —‘26, á Guðrún Jónsdóttir þó- nokkuð framundan. Og i þvi, sem hún þarna tekst á hendur, tel ég hana hafa risið liæst. Aldurinn, þreytan og sorgin gátu bugað líkama hennar, en aiullegt þrek gátu þau ekki bug- að. Það tjóar lítið að vera með heimspekilegar vangaveltur yfir því, að tilvcran leggi mönnum aldrei þyngri ok á herðar en þeir geti borið; en svo mikið er víst, að Guðrún bar sitt ok, lyfti sínum grettistökum, færð- ist í fang við næstum ofurefli — og stóðst þá raun með prýði. Þegar hér er komið sögu eru orðin enn ein stórfelldu þátta- skilin í lifi hennar. Hún hefur misst bæði börnin sín, en stend- ur þó ekki með öllu ein uppi. Lífið hefur fært henni i fang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.