Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 161

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 161
IIALLÓ, ÁSTIX MÍX! nánii, eftir að hún hafði lesið hréfið. „Herra Bell,“ sagði hún, er hún hafði kvatt hann á sinn fund. „fig held, að Mabel sé ekki nógu göraul til þess að heyra játningu yðar. Ég bið yð- ur því að bíða í eitt ár. Að þeim tíraa liðnum megið þér tjá hug yðar. En ég lofa því, að þangað til skal yður veitast tækifæri til þess að hitta hana að vild.“ Þegar herra Hubbard sneri heim næsta sunnudag, virtist hann verða enn meira hissa en kona hans yfir fréttum þessum. Hann var sem lamaður. „Hafi frú Hubbard heimtað „eins árs“ frest, hefði ég á hinn bóginn ekki heimtað minna en „tveggja ára frest,“ sagði hann við Alec. Þegar hinn æsti vonbiðill hitti Mabel í garðinum jíað kvöld, hafði hann heitið því að opinbera ekki, hvað í hjarta hans bjó. En vegna liess, að hann mátti ekki sýna henni slíka ein- lægni, gerðist hann vandræða- legur og jafnvel skömmustuleg- ur. Hann hataði nú þegar lof- orðið, seni hann hafði gefið. Berta litla, systir Mabel, og Lina McCurdy, vinkona hennar, voru líka i garðinum. Þær hopp- uðu og skoppuðu yfir stokka og steina og skoppuðu siðan aítur til ungu lijúanna. Þær 1(57 héldu hvor á sínu gæsablómi í hendinni. „Freistið gæfunnar!“ sagði Linda ögrandi við þau. „Hugs- ið til þeirrar persónu, sem þið elskið, og gáið að því, hvort hún er ykkur trú og trygg.“ Mabel tók við gæsablóminu með einlægnissvip. Þær Berta og Linda litu svo stríðnislega á Alec, að hann þorði ekki að neita að taka við hinu blóminu. „Þú fyrst!“ sögðu þær við hann. „Jæja ... hún elskar mig . . . hún elskar mig ekki... hún elskar mig . .. hún . . .“ Þegar prófun jiessi hafði gel'- ið til kynna, að „hún“ elskaði hann, litu telpurnar hvor á aðra og flissuðu. En Mabel grun- aði enn ekki neitt, er hún spurði: „Ó, hver er liún, herra Bell? Þekkjum við hana? Segðu okkur nafn hennar.“ Alec hafði gefið sitt loforð, en bón þessi varð honum ægi- leg freisting. Hann sneri sér að Mabel hörkulegur á svip og hreytti út úr sér: „Nei!...Xei, .. . nei, ungfrú Mabel. .. Ég get ekki sagt yður það.“ Berta og Linda skelltu upp úr sigrihrósandi, er þær litu á Mabel. „Hæ, við vitum . . . hæ, við vitum!“ sungu þær og hlupu í áttina til hússins og skildu þau hjúin eftir, vandræðaleg á svip.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.