Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 159

Úrval - 01.01.1964, Blaðsíða 159
HALLÓ, ÁSTIN MÍNI 165 aS borða og sofa. Því fór hún nú að skilja eftir matarbakka með nærandi réttum rétt innan við dyr rannsóknarstofunnar. Hún skar jafnvel ofan af kertum Alecs, svo að lítið bar á, svo að þau eyddust fyrr og hann neyddist þannig að fara fyrr að hátta en annars hefði orðið. En viðleitni hans bar ekki ár- angur, og að þvi kom, að þeir Tom misstu báðir alia trú á fjölrásasímtækinu. En hann gat ekki loshað við þessa talsímahugmynd. Þegar hann varð 28 ára þ. 3. marz, 1875, hafði hann þegar gert sér grein fyrir því, að hann myndi ekki leggja þessa hug- mynd á hilluna, heldur yrði hann að gera nýja tilraun til þess að hrinda hugmynd sinni um rafmagnstalsimatæki í fram- kvæmd, bvað sem stuðnings- menn hans segðu eða gerðu, já, þrátt fyrir aiiar hindranir. VlÐfílJRÐARÍKT SUMAfí. Stundir þær, sem Alec eyddi í návist Mabel á sunnudögum, urðu honum nú sem vinjar i eyðimörk þessa þjakandi mán- uði. Hann teygaði í sig áhrifin af hressilegu viðmóti hennar, ríkum skiiningi hennar. Hún endurnærði hann í rikara mæli en nokkur annar. En hann gætti þess vel, að sýna engin merki um ást þá, er hann bar til henn- ar. Eitt sinn er hann var leiður og vonlítill, skrifaði hann for- eldrum sínum á þessa leið: „líg efast um, að ég sé af þeirri manngerð, sem giftist og' stað- festir ráð sitt.“ í viðleitni sinni til þess að koma hugmynd sinni um íal- símatækið i framkvæmd missti Alec ekki kjarkinn, því að hann vissi, að hann var á réttri leið. Hann gerði sér grein fyrir því, að hann hafði ekki næga þekk- ingu á rafmagninu til þess, að honum mætti takast að útbúa tæki þetta, og því vissi hann, að hann varð fyrst að bæta úr því. Hann hafði aldrei verið jafn viss um velgengni nokkurr- ar uppfinningar sinnar og þess- arar. En í júnímánuði árið 1875 stöðvaðist vinnan við uppfinn- ingu þessa algerlega. Fyrst veiktist Tom Watson af taugaveiki. Siðan þjörmuðu fjár- hagskröggurnar enn meir að Al- ec. Hann hafði lítinn tima til fyrirlestrahalds utan Bostonhá- skólans, og þvi hafði hann nú engar aðrar tekjur en hin lág'u laun sín við háskólann. Hann gat ekki fengið af sér að leita til stuðningsmanna sinna vegna persónulegra útgjalda sinna, og nú varð álag skuldabyrða hans slíkt, að það lá við, að hann örmagnaðist andlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.