Norðurljósið - 01.01.1976, Side 8

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 8
8 NORÐURLJÓSIÐ væri. Ég bjó mig í allan þann klæðnað, sem ég gat. Allt verðmætt setti ég í smátösku, sem ég bar með mér. Lestin nam staðar. Við vorum komin á stöð. Allt var myrkt og óhugnanlega hljótt. Án fyrirvara gall við skothríð allt í kringum okkur, sem virtist koma frá öllum hliðum. Farþegar féllu á gólfið og undir sætin til öryggis. Þá sagði einhver: „Hlaupið!11 Ég gat ekki hrært mig. Andlitið fól ég í örmum mér þar, sem ég húkti undir sætinu og ákallaði Guð. Áður en ég vissi af, hvernig það gerðist, var ég alein í vagninum. Ég hrópaði til Guðs: ,,Ö, Guð varðveittu. Láttu engar af sprengikúlum þeirra springa. Vertu okkar skjöldur. Þú ert skjöldur okkar. Rektu þá á flótta.“ Varlega ætlaði ég að fara út um miðdyrnar, en eitthvað stöðvaði mig. Ég fann, að Einhver hindraði mig. Er ég var komin aftur í hornið mitt, greip mig ægilegur ótti, þar sem ég var svo ósjálfbjarga. Er ég húkti þarna, minntist ég þess, að nokkrum árum áður hafði ég helgað mig Guði meir en ég hafði nokkru sinni gjört fyrr. Ég hafði gert mig sem eitt með krossi Krists, hvað svo sem af því leiddi fyrir mig. Þegar mér fannst Jesús allra dýrmætastur, sagði ég djarflega, að ég vildi líða allt hans vegna. Satan hafði þá skotið þeirri hugsun að mér: Ef ég þannig fylgdi Kristi alla leið, þá gæti það kostað dauða í höndum kommúnista. Hann hafði bent á sérstaka líflátsaðferð, sem þeir notuðu við fórnar- lömb sín. Hún var svo hræðileg, að ég hafði skolfið af ótta og skelfingu. Um tíma hafði ég barist við þessi skeyti Satans. Þá fullvissaði Jesús mig, að hann hefði mína hagi alla á valdi sínu. Þetta huggaði mig. Núna, þar sem ég húkti í myrkrinu með sprengikúlur kommúnista allt umhverfis, þá kom þessi hugsun til mín: „Nú er lcomið að því, sem þú sagðir fyrir mörgum árum, að þú skyldir fylga Jesú á leiðarenda. Úti fyrir þessum vagni er dauðastaður þinn.“ Slík hræðsla greip mig, að ég gat varla andað. Ég hrópaði til Guðs, að hann tæki óttann frá mér, og léti mig verða sannarlegt vitni um Jesúm. En kaldur óttinn var kyrr. Hvað átti ég að gera? Útlitið var þannig, að árásarmenn komm- únista gætu komið inn í vagninn á hverri stundu. Ætti ég aftur að reyna að flýja? En hvert? Skyndilega lukust upp dyrnar á enda vagnsins. Mér kom strax í hug: „Þeir eru kornnir!" En í daufu tunglsljósinu sá ég ungan hermann og gerði mér ljóst, að hann var jafn hræddur og ég. Ég get ennþá heyrt hann hvísla: „Hver ert þú? Hvar er farangur þinn? Fylgdu mér fljótt.“ Án tafar greip hann báðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.