Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 16

Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 16
16 NORÐURLJÓSIÐ hjálpar til að komast heimleiðis. Grófur hlátur og vanheilagt grín mundu heyrast, er skuggarnir lengdust þennan heilaga dag. Menn mundu berjast vegna móðgana — hálfdrukknar eigin- konur og dætur mundu hrinda hver annarri fram og reyna að varðveita friðinn. Hörð orð mundu fylgja háværu, saurugu samtali. I ofheitum samræðum sló maður annan í höfuðið. Það var sparkað í magann á honum. Hnífur blikaði á lofti í daufu tunglsljósi. Með stunum og hljóðum féll hann með gapandi sár frá auga út að eyra. Hinn féll í yfirlið. Blóð vætlaði úr djúpu, rauðu sári á líkama hans. Lífið fjaraði út. Konur hófu harmahljóð, dætur grétu, synir sóru hefndir. Hitt fólkið hvarf hljóðlega út í myrkrið. Dauði! Og hvað tók við á eftir? Þeir höfðu dáið of snögglega til að geta borið fram syndajátningu og ,,faðir“ komið með líkama Krists. Tækifæri gafst alls ekki til að fyrirgefa syndir þeirra. ,,Saltnámu-Meyjan“ hafði verið upphafin á samkomunni miklu kl. 11 f. h. Ungar stúlkur í hreinhvítum klæðum höfðu sungið henni lof. Stórir herskarar tilbiðjenda höfðu troðið sér framhjá með logandi kerti til að setja fyrir framan hana. Fólkið hafði haldið áfram og skilið ,,Meyjuna“ eftir eina mitt í ljósi og reyk margra kerta, sem voru að brenna út. Mannfjöldinn fór síð- an út, út að bjórbúðunum, eða ofan strætið að járnbrautarstöð- inni. Stóra, opna torgið þar var sá staður, þar sem elskendur mættust. Þar söfnuðust líka vinir saman í hópum. Iðjuleysingjar röltu þar um í nokkrar mínútur enn. Snögglega vekur eitthvað athygli. Mannfjöldinn safnast á einn stað. Karlmaður og fáeinar konur voru að syngja. Ekki var það af áfengis kátínu. Komum nær og heyrum! Hvað er þetta um Jesúm, að hann dó á krossinum, úthellti blóði sínu, var grafinn og reis upp aftur, að hann er lifandi nú — og kemur bráðum aftur? Jæja, sumt af þessu er nýjung. Þessi há- vaxni, Ijóshærði útlendingur talar málið sæmilega vel þrátt fyrir það, að hann er útlendingur. Hlustið! ,,Það er aðeins einn meðalgangari milli Guðs og manna.“ „Jesús er eini meðalgang- arinn, af því að hann bar á líkama sínum syndir alls heimsins.“ Faðir M . . . talaði aldrei svona. Þarna var hann að hlusta. Sumir spurðu hann, um hvað þetta væri. Hann svaraði: „Þetta fólk eru Mótmælenda-djöflar, sem hafa átt heima hér í borg- inni nú í tvö ár. Þessi frjálslynda stjórn, sem við höfum, Guð bölvi henni, veitir þessum villutrúarmönnum frelsi og vernd. Trúfrelsi! Trúin er aðeins ein, hin hcilaga, rómversk-kaþólska
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.