Norðurljósið - 01.01.1976, Side 25

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 25
NORÐURLJÓSIÐ 25 Hann bað fyrir vinum sínum, barnabörnum, síðan bað hann fyrir mér og beiddist þess, að ég mætti fá góða næturhvíld og gleðjast yfir því, að ég hefði eytt nóttinni hjá þeim. Ég afklæddist og skreiddist í rúmið. Ennþá minnist ég lakanna hreinu og hve góð lykt var úr þeim. Rúmið var mjúkt, loftið ferskt og sætt. Ég var dauðþreyttur og fór undir eins að sofa. Vingjarnleiki og meðaumkun. Mér fannst ég varla vera sofnaður, þegar gamli maðurinn var að hrista mig og sagði: „Það er best fyrir þig að fara á fætur, Bill. Bráðum verður bjart, og þú átt langa dagleið fyrir höndum. Komdu hérna að dælunni við eldhúsdyrnar, og við skulum þvo upp.“ Það var kolniðamyrkur, er ég settist upp og tók að þreifa eftir stígvélum mínum og fatnaði. Er ég var kominn í fötin, gekk ég að eldhúsdyrunum. Hann beið þar hjá dælunni. Ég dældi vatni, og hann þvoði upp. Hann dældi vatni, og ég þvoði upp. Vatnið var kalt eins og ís. Síðan fórum við inn til morgunverðar, og maður lifandi! Þarna voru steiktir kjúklingar, kex og nautasmala sósa! Ég var lengur að eta en þau. Þegar þau voru búin, fór hún að taka til hádegisverð handa mér í nestið með mér. Á meðan fór hann út, gaf hryssunni, lagði á hana og kom með hana upp að garðshliðinu framan við húsið. Ég var aðeins búinn að renna síðasta bitanum niður, þegar hann kom aftur inn í húsið. Hann var í vinnufötum. Úr vasa sínum tók hann upp blýant og ávísanahefti. „Bill,“ sagði hann, „þú munt þurfa eitthvað af peningum, ef þú ert að fara í menntaskóla. Hvað heldur þú, að þú þurfir mikið fyrsta árið?“ Ég gat ekki trúað eigin eyrum! Ég hafði fyrst kynnst þessu fólki kvöldið áður. Ég þekkti það ekki. Það þekkti mig ekki. Samt var hann að spyrja mig, hve mikið mundi kosta fyrsta árið mitt í menntaskóla. Ég blátt áfram gat elcki trúað þessu. Ég sat þarna orðlaus. Loksins gat ég þó sagt: „Jæja, þú skuldar mér ekki neitt. Ég vil ekki, að þú gefir mér peninga.“ „En,“ sagði hann, „ég vil hjálpa þér.“ „Þakka þér fyrir,“ sagði ég, „en ég vil alls ekki, að þú lánir mér. Ég veit ekki, hvort ég geti greitt þér aftur peningana nokk- urn tíma. Ég ætla því heldur ekki að fá peninga að láni.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.