Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 34

Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 34
34 NORÐURLJÓSIÐ heyra þessi orð hans eða sýndi honum þau í biblíunni: „Þegar mér þykir tími til kominn, dæmi ég réttvíslega." (Sálm. 75.2.). Þá geklc ungi maðurinn á brott og mælti ekki orð. Það er hvorki á valdi heimspekinga né guðfræðinga að bera sigur úr býtum, ef þeir deila á Guð. Job deildi á Guð, en hann mátti leggja höndina á munninn og taka orð sín aftur. „Fyrst Guð er góður, hvers vegna er þá hið illa til?“ Þannig geta menn spurt. En verður þessari spurningu svarað? Hér skal gerð tilraun að skýra þetta, sem vissulega er vandamál mikið. Skýringin hugsanlega er þessi: Þegar Guð kaus að skapa lifandi verur, varð hann að velja á milli tveggja kosta. Sá var annar, að þær hefðu ekki sjálfstæðan vilja, frjálsan vilja. Hinn kosturinn: að þær hefðu frjálsan, sjálfstæðan vilja. Það er gömul goðsögn grísk, að myndhöggvari nokkur bjó til líkneski úr marmara. Það var af yndisfagurri meyju, svo unaðslegri, að hann felldi ástarhug til þessa líkneskis. En hvaða svörun veitti marmarinn armlögum hans og ástarkossum? Þá aumkaðist einn af guðunum yfir hann og gæddi líkneskið lífi. Þá gátu mjúkir meyjararmar vafið sig um háls honum, heitar varir kysst hann. Ást svaraði ást. Svo hefði getað komið fyrir, að marmara mærin hefði ekki alltaf verið á sama máli og skapari hennar. Þetta var sú áhætta, sem Guð tók, er hann kaus að skapa viti bornar verur og að gefa þeim sjálfstæðan vilja. Ef þær kusu að elska hann, þá veittu þær svörun kærleika hans. Ef þær risu gegn vilja hans, þá gat það ekki fært þeim frið eða hamingju. Þá var hægt að gefa þeim tækifæri til iðrunar, til sátta, til endurnýjaðs samfélags. Þó var ekki víst, að sáttatilboð yrði þegið. Vilji fylltur hroka gat komið í veg fyrir það. Allir þekkja þá staðreynd, að menn sjá misjafnlega langt frá sér. Á sama hátt sjá menn, andlega talað, misjafnlega langt inn í leyndardóma Guðs, sem geymdir eru í biblíunni. Menn er sjá langt, hafa látið svo um mælt, að annað mannkyn en það, sem nú er á jörðinni, hafi lifað á henni á undan þessu. Það hafi gert uppreisn gegn Guði og verið afmáð. Þá hafi Guð ákveðið tíma, þegar það yrði dæmt. Virðist þetta kom skýrt fram í atviki einu, er segir frá í guðspjalli Markúsar 1. kafla. Þar er sagt frá því, að Jesús gekk inn í samkunduhúsið í Kapernaum og kenndi. „Og nú vildi svo til, að í samkunduhúsi þeirra var maður nokkur á valdi óhreins anda; hann æpti og sagði: „Hvað vilt þú oss, Jesús frá Nasaret? Ert þú kominn til að tortíma oss?“ Á öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.