Norðurljósið - 01.01.1976, Page 43

Norðurljósið - 01.01.1976, Page 43
NORÐURLJÖSIÐ 43 þeir ættu að koma sér fyrir, festa upp flugnanetin yfir diskana, skálarnar tvær til að loka úti' rotturnar og kakalakkana þriggja þumlunga (7,5 sm) langa — spurðum við þá, hvort þeir kynnu að biðja. Nú skal ég segja frá, hvernig okkur var komið fyrir. Sitt hvoru megin við 95 sm breiðan gang voru fjórir klefar. Þeir voru gerðir úr sementi og múrsteinum. Veggirnir voru 63 til 77 sm á þykkt. Til lofts voru um 8,73 sm. Yfir hverju steypurúmi var gægjugat, sem fangaverðir gátu opnað og gægst inn um. Þegar við sátum í stokknum, gátu þeir horft beint í andlitið á okkur. Á sterkri hurð var gægjugat. Yfir því var gluggi með slám yfir. Þeir huldu neðri 3 fetin af glugganum með bambusmott- um, svo að aðeins lítið loft gat komist inn ofan við þær. Við gátum ekki séð út, ekki heldur í ganginn framan við klefana. En við lærðum að tala saman undir hurðina og í gegnum sprung- ur. Við lærðum líka að hafa menn á verði, svo að við hefðum dálitla vörn gagnvart því, að verðirnir kæmu okkur á óvart, því að við áttum pyndingar vísar, ef þeir stóðu okkur að því að tala saman. Vietnamar vissu, að í einingu er mikill styrkur. Þar sem eina markmið þeirra var að kúga oklcur algerlega, þá fóru þeir að setja okkur í eins manns klefa. Þótt ég væri í eins manns klefa í 54 mánuði, gat ég stundum haft samband við aðra. En það voru tvö ár, sem þeir einangruðu mig frá öllum öðrum föngum, og í tíu mánuði var ég í svart- holinu, myrkvum klefa. Margar aðferðir notuðu þeir til að buga okkur. Ef ein var gagnslaus, þá var önnur reynd. Þeir höfðu nægan tíma og margt fólk og 24 stundir í sólarhring til að buga okkur og lcvelja. Dag nokkurn, eklci löngu eftir komu mína þangað, var ungum manni varpað inn í klefann gagnvart mínum. Ég hafði ekki séð hann, en heyrt hlekkjaglamur og ryskingar. Rétt áður hafði ég heyrt mann vera að hljóða úti í garðinum. Svo að jafnskjótt sem vörðurinn var farinn, hvíslaði ég yfir um til hans og komst að því, að hann var ungur foringi úr sjóhernum. Ég sagði: „Varst það þú, sem varst að hljóða?“ Hann sagði: „Já, en áður en við tölum meira saman, verð ég að segja þér, að ég er nýbúinn að svíkja land mitt.“ Ég sagði: „Hvað kom fyrir?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.