Norðurljósið - 01.01.1976, Side 48

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 48
48 NORÐURLJÓSIÐ Eftir fáeinar mínútur höfðum við Ben ekið upp í Hæða- hverfið. Ég tók eftir því, að Ben var óvenju þögull. „Hérna er húsið,“ sagði ég, „við skulum sjá, hvort við getum komið vitinu fyrir þennan náunga.“ „Ég vona, að byssan hans sé ekki hlaðin,“ sagði Ben fremur hógvært. „Það vona ég líka,“ sagði ég, en bað til Drottins í hljóði, að hann varðveitti okkur. Við gengum upp að húsinu og ætluðum rétt að fara að stíga upp á svalirnar, þegar framdyrunum var lokið upp. „Hvert haldið þið, að þið séuð að fara,“ kallaði gróf rödd. „Farið ekki inn í húsið mitt!“ Við námum staðar og horfðum með gaumgæfni á miðaldra mann. Hár hans, sem farið var að grána, sýndist nærri hvítt samanborið við eldrautt hörund hans. Augun voru blóðhlaupin. Svitadropar stóðu á enni hans. í höndunum hélt hann á tvíhleyptri byssu. Ég vonaði, að hann tæki ekki eftir, að við bárum byssur við hlið, en höfðum ýtt þeim aftur fyrir bakið, svo að hann sæi þær ekki. „Fjölskylda mín og nágrannarnir hafa flúið. Ég er aleinn, eins og ég vil vera. Nú kemur lögreglan til að ó . . . ónáða mig. Fa . . . farið burt héðan, eða ég skýt ykkur báða,“ hrópaði þessi byssumaður rámri röddu. „Hlustaðu á, vinur, við erum ekki komnir hér til að ónáða þig; okkur langar aðeins til að hjálpa þér,“ sagði ég með hughreyst- andi rómi. „Gjörðu svo vel að leggja byssuna niður.“ Maðurinn hafði haldið byssunni við hlið sér. Hann lyfti henni upp og miðaði hlaupunum að Ben og mér. „Þið komið mér ekki til þess að leggja byssuna frá mér.“ Út undan mér sá ég hreyfingu. Ég leit við og sá, að Ben var að hörfa á brott. Ég gat eklci trúað því. „Ég sagði: „Verið þið kyrrir þar, sem þið eruð,“ sagði byssu- maður. Ben, sem kominn var þó nokkur skref aftur fyrir mig, nam staðar. Ótti var skráður á andlit hans. „Þið haldið kannski, að þessi byssa sé eklci hlaðin,“ sagði maðurinn snellt. „Jæja, lítið á.“ Hann opnaði byssuna. „Það eru tvö skothylki í hlaupunum, svo að þið skuluð ekki halda, að ég sé að gcra að gamni mínu.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.