Norðurljósið - 01.01.1976, Side 67

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 67
NORÐURLJÓSIÐ 67 uppgötva sannleikann, og hann neitaði að ræða málið meir. Er ég kom til gistihússins, var herbergisfélagi minn fullur iðrunar út af því, að hann hafði verið svo ótrúr konu sinni. Hann hafði komið í staðinn fyrir mig í samkvæminu, og mér fannst sem ég hefði fengið eins konar náðun. Ég fór eklci að sofa fyrr en mörgum stundum seinna eftir miklar hugleiðingar. Er ég var kominn aftur heim í þorpið, kom fyrir lítið atvik, en mikiar voru afleiðingar þess. Ég var í stjórn knattspyrnu- félags, sem afla þurfti fjár. Einhverjum datt í hug, að einhver ætti að hitta prestinn og fá hann til að verða varaforseta fé- lagsins. Hann hafði verið knattspyrnumaður milcili á yngri árum og leikið með hinum ,,Bláu“ í Oxford. Ég var talinn sjálfsagður til að finna hann. Enginn kærði sig um að fara. Vera mátti, að hann spyrði óþægilegra spurninga svo sem: ,,Við höfum ekki sést í kirkjunni nýlega.“ Þetta var kvöld í maí. Steinhúsið á Cotswold prests-setrinu sýndist kalt og fráhrindandi. Tröppurnar voru brattar. Neðst í djúpi veru minnar skynjaði ég, að þessi ferð væri mikilvæg. Ekki leið á löngu, uns ég var á leiðinni út frá prestinum. Hann var fús til að vera varaformaður og árgjald hans var í vasa mér. „Er ekkert að sál yðar?“ Þessi beina spurning lcorn mér til að hrökkva við. Ég nam staðar niðri í miðjum tröppum. „Nei, það er það ekki,“ stamaði ég. Brátt vorum við komnir aftur inn. í þetta sinn fórum við inn í lestrarstofu hans. Auðsætt var, að hann ætlaði eitthvað að gera. Brátt mætti ég aftur kröfum þess frelsara, sem dó til að veita mönnum syndafyrirgefningu og gat veitt mér fullnægju í lífinu. Boðskapurinn var hinn sami og ég hafði heyrt áður, en skilið svo óljóst. Einhvern veginn vildi ég taka á móti þessum boðskap. En ég gat ekki komið mér til að falla á kné, og kannast við þörf mína, en hann stakk upp á því. Presturinn sagði hið sama og flugmaðurinn ástralski, að ég vissi nógu mikið um þetta, en nú yrði ég sjálfur að taka ákvörðun. Mér virtist ég standa á kross- götum. Átti ég af afhenda Guði allt líf mitt eða halda áfram að stjórna því sjálfur? Ég minntist þess, hversu oft ég hafði staðið og starað út í geiminn, velt fyrir mér, hvort allt væri draumur, hvort ég væri hér í raun og veru, klipið sjálfan mig. þegar enginn var við- staddur, eins og til að vera viss um, að ég væri úr föstu efni. Ef efnið væri til, hlaut það að eiga sér upphaf. Og þá kom ég skjótt að hnetunni, sem ckki var unnt að brjóta: Hver skapaði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.