Norðurljósið - 01.01.1976, Side 78

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 78
78 NORÐURLJÓSIÐ mundi gera hann vínsjúkan á ný . . . Þetta er vegna þess, að djöfullinn mundi senda aftur sjö illa anda, verri en þann, sem var áður . . . Færi manninn að langa í áfengi, væri það vegna þess, að hann hefði vanrækt að biðja, að hafa samfélag við Krist og sannkristið fóllc, vanrækt að lesa biblíuna og aðrar skyldur kristilegar. Fall hans mundi ekki koma vegna máttar vínsins, heldur vegna þess að hann hefir misst kraft Krists. Sannfrelsað- ur vínsjúklingur, sem fram gengið hefur í Andanum og staðið stöðugur í trúnni, hefur aldrei allt í einu horfið aftur til áfengis- ins. Vandamálið er ekki áfengið, heldur maðurinn, sem bregst að varðveita trúna. 8. Hjálpaðu frelsuðum vínsjúklingi til að brúa bilið á milli hans og fjölskyldu hans. Það er harmleikur áfengissýkinnar, að þrír til fimm aðrir þjást vegna vínsjúklings. Fjölskylda vínsjúks manns verður að taka þátt í endurhæfingu hans. Það er ekki ávallt auðvelt . . . Nýfrelsaður vínsjúklingur má ekki vænta of mikils af konu sinni, foreldrum eða börnum, svona til að byrja með. Hann mun vilja, að þau taki honum opnum örmum. Kon- una getur langað til þess, en hún getur verið smeyk við að treysta honum. Fjölskyldan mun oftast vilja ,,bíða og sjá“. Leiðbein- andinn ætti að segja frelsaða vínsjúklingnum að sýna það af sér, að hann sé frelsaður og gefa ástvinum sínum tíma til að fella sig að honum. Þegar fólkið hans er orðið sannfært um einlægni hans og lausn undan áfenginu, getur það byrjað að brúa bilið á milli sín og hans. Gömul sár og þrætumál ætti ekki að ýfa upp á ný. Vilji konan ekki eða fjölskyldan taka manninn heim, ætti leiðbeinandinn að eiga með þeim einkasamtal, og ef þau fást til þess, að tala við þau um tilfinningar þeirra og vandamál. Þegar leiðbeinandinn finnur, að tíminn er kominn til þess, ætti hann að fá aðila báða til að mætast og ræða sín vandamál. Báðir aðilar verða að slaka til. Ekki ætti að tala of fljótt við fjölskyldu mannsins . .. Oft er lagt fast að afturhorfnum vínsjúklingi að fara heim til að annast konu og börn. Oftast nær getur hann þetta. En kon- unni ætti að segja, að hún skuli gefa manninum eins mikinn tíma og unnt er — ef hann er enn á því stigi, að hann þarfnast hjálpar, — áður en hann er beðinn að koma heim. Fái konan féstyrk annars staðar að, ætti leiðbeinandinn að hvetja hana til að njóta styrksins, unz maður hennar er nógu sterkur til að snúa heim og takast á hendur fyrirvinnu heimilisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.