Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 108

Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 108
108 NORÐURLJÓSIÐ gefið honum stúlku að eiginkonu. Þau höfðu eignast börn. Þess- ar velgerðir kveiktu í hjarta þrælsins elsku til húsbónda síns. Tíminn kom, og hann mátti fara burt. Þá vildi hann ekki fara. Af hverju? Af því að hann elskaði húsbónda sinn, konu og börn meir en frelsið. Hann kaus því að vera kyrr og vinna þessum velgerðamanni sínum alla ævi. Hliðstæð þessu á vera reynsla sannkristins manns. Hann kemur til Krists sem allslaus syndari. Kristur tekur á móti honum, fyrirgefur honum syndir hans, setur hann í hóp og sam- félag barna Guðs. Hann lærir að elska sinn dásamlega Meistara, systkinin sín og samfélagið. Það er ekki elska til bræðra og systra í Kristi, sem getur sneitt framhjá þeim og samfélagi þeirra. S. G. J. „Alveg eins og hundurinn.“ Jóa Hill hafði verið boðið að borða með fjölskyldunni stóru í næsta húsi. Þegar allir voru sestir, laut Jói höfði og bjóst við borðbæn. En allir héldu áfram að tala saman. Undrandi leit hann upp og ávarpaði húsbóndann: „Þakkið þið ekki Guði fyrir matinn áður en þið borðið?“ „Hvað, nei, það höfum við aldrei gert,“ var svarað svolítið vandræðalega. „En,“ svaraði Jói, „þetta er alveg eins og hundurinn gerir. Hann byrjar undir eins.“ (Emergency Post). Frelsarinn gaf okkur þá fyrirmynd, að við eigum að þakka Guði fyrir fæðu, sem við neytum. Allar góðar gjafir koma frá Guði. Þess vegna ber að þakka honum. Til þess að uppskera korns og annarra matvæla fáist, þarf Guð að gefa sólskin og regn í þeim hlutföllum, að kornið þroskist, og uppskeru veðrið þarf einnig að vera þannig, að unnt sé að vinna að kornskurði eða að hirða ávexti eða að taka upp kartöflur. En „syndir yðar hafa hrundið blessuninni burt frá yður,“ segir Drottinn fyrir munn eins spámanna sinna í ritningunni. Þá brást uppskeran. Hið sama endurtók sig, er Gyðingar voru komnir heim úr herleiðingunni til Babel. Fólkið var margt mjög fátækt. Guð hafði boðið því að gjalda honum tíund, sem gekk til þjóna hans, prestanna og Levítanna, sem áttu enga akra, aðeins beitilönd fyrir skepnur sínar. En fólkið sá eftir tíundinni, sveikst um að greiða hana. En það fékk fyrir bragðið ennþá minni mat, því að Drottinn blessaði ekki handaverk þess. Það kepptist líka við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.