Norðurljósið - 01.01.1976, Side 133

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 133
NORÐURLJÓSIÐ 133 trúir því af einlægni, að hún sé flöt. Hvort myndir af jörðinni, teknar utan úr geimnum, er sýna mjög vel hnattlögun hennar, hafa getað breytt sannfæring hans, það læt ég ósagt um. En hitt veit ég, að drykkjumaður, þjófur og auðnuleysingi sneri sér til Krists, tók á móti honum og fékk kraft frá honum til að byrja nýtt líf. Hann á fjölda sinna líka erlendis, t. d. í Bandaríkjunum. Hvorki svipuhögg, fjötrar né fangelsi gátu breytt eðli þeirra. En þegar þeir sáu, að Jesús Kristur gæti hjálpað þeim eða var sagt, að þeir skyldu reyna að ákalla hann af hjarta, þá gerðist máttarverkið mikla, sem bjargaði þeim. Sumir í fremstu röð predikara og mannvina voru eitt sinn ræflar, sem lágu auga- fullir í vatnsræsinu við götukantinn. Aðrir voru bugaðir eitur- lyfjaneytendur. Ég á nokkrar af bókum Davíðs Wilkersons, sem er orðinn víðkunnur maður vegna þess björgunarstarfs, sem hann hefir rekið í New York. En kraftur Krists fyrir heilagan Anda hefir náð tökum á þessum mönnum, er þeir í neyð sinni leituðu Jesú. Þeir hafa losnað úr fjötrunum, orðið nýir menn og konur, sem lifa guðræknu, grandvöru lífi. Hvernig gæti þetta átt sér stað, ef biblían væri ekld sönn? Ef Guð væri ekki til? Ef Kristur væri ekki sonur Guðs, sem kom í heiminn til að frelsa synduga menn? Lögfræðingurinn. Þegar hér er komið, vil ég rifja upp sögu eina sanna, sem eitt sinn kom í Nlj., ef ég man rétt. I borg nokkurri vestan hafs var lögfræðingur, gáfaður, en vantrúarmaður. Þar var einnig ung- lingspiltur vitgrannur og nefndur Jói bjáni. Þarna voru eitt sinn haldnar vakningarsamkomur. Þar var prédikuð synd og náð og fólk hvatt til að koma fram og taka á móti Kristi, láta frelsast. Jói var á samkomu og gerði þetta. Lögfræðingurinn frétti það, og er hann hitti Jóa, sagði hann piltinum, að þetta hefði verið óþarfi. Guð væri ekki til né glötun. Jói sagði þá, að hann hefði litið þannig á málið, að hann hefði ekki viljað eiga neitt á hættu. Væri engin glötun til, þá gerði það ekkert til, þótt hann sneri sér til Krists. En væri hún til, en hann ekki tekið á móti Kristi, þá færi illa fyrir honum. Lögfræðingurinn, sem vanur var að hugsa rökrétt, gat ekki mótmælt þessari röksemd Jóa bjána. Hún opnaði augu hans og nagaði síðan huga hans, uns hann vildi ekkert eiga á hættu fremur en Jói, svo að hann beygði sig, sneri sér til Krists og tók á móti honum sem frelsara sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.