Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 134

Norðurljósið - 01.01.1976, Síða 134
134 NORÐURLJÓSIÐ ■ Fáir eða margir. Kristur var einu sinni spurður: „Herra, eru það fáir, sem hólpnir verða?“ Hann svaraði ekki spurningunni, en sagði: „Kostið kapps um að komast inn um þröngu dyrnar, því að margir segi ég yður, munu leitast við að komast inn og ekki geta.“ Það var of seint að knýja á dyrnar, þegar þeim hafði verið lokað. Ef fólk vill sækja skemmtun eða leik, sem ætla má, að fjölmenni sæki, reyna menn að tryggja sér aðgöngumiða í tíma. Þetta vill Kristur, að við gerum líka á andlega sviðinu, komum til hans, veitum honum viðtöku sem frelsara olckar og Drottni, og þá er alveg öruggt, að við verðum með honum handan grafar. Þú minntist á miljarða miljarðanna, sem lifað hafa á jörðinni, síðan mannkynið varð til. Má ég benda þér á, að miljarður er 1000 milljónir. 1000x1000 milljónir er ein biljón, og svo margt fólk hefir aldrei lifað á jörðinni, síðan mannkynið varð til. Ung- barnadauði og drepsóttir héldu fjölgun mannkyns í skefjum, einkum er við bættist hallæri og styrjaldir. Það var fyrst, er læknarnir urðu þeir listamenn að geta teygt í okkur lífið og forðað fjölda barna frá dauða, sem verulegrar mannfjölgunar fór að gæta. En þrátt fyrir alla fjölgun er himinn Guðs nógu víðfeðmur til að geta rúmað alla þá, er þangað komast, og þeir verða ekki fáir. Opinb.bók. 7.9. —17. Allir geta öðlast lífið. Það er gleðiboðskapur biblíunnar, að allir geta öðlast lífið eilífa. Öllum er boðið að gera iðrun (Post. 16.30.). Iðrun er að láta sagt skilið við sérhvað það, sem er rangt. Allir geta fengið fyrirgefning synda sinna, af hvaða tagi, sem þær eru, ef þeir koma í bæn til Drottins Jesú, játa þær fyrir honum og láta svo af þeim með hans hjálp. „Blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd.“ „Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti.“ (1 bréf Jóh. 1.7. og 9.). Eftir þessu ákvað ég að fara, og eru mörg ár síðan. Ég treysti því, að Guð gerði sinn part og fyrirgæfi mér, þegar ég gerði minn hluta og játaði það, sem ég hafði gert rangt. Mér reyndist það líka vera svo. Skýið, sem ég fann að komið hafði milli mín og Guðs, leið á brott, og ég fann birtu frá honum leika um anda minn. Þetta er að sjálf- sögðu reynsla margra fleiri en mín. Ég gerði einu sinni upp reikninga lífs míns. Ég reyndi að rifja upp allt það, sem ég hafði gert öðrum rangt. Þeim, sem ég hafði i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.