Norðurljósið - 01.01.1976, Side 135

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 135
NORÐURLJÖSIÐ 135 valdið fjárhagslegum skaða, bætti ég tjónið. Blóð Jesú, sonar Guðs, hreinsaði mig af allri synd fyrir Guði. En ég varð að reyna að bæta öðrum það tjón, sem ég hafði gert. Þetta var í samræmi við kenningar biblíunnar. — Vilt þú nú ekki verða lítill drengur aftur, læra þetta hjá mér núna að ganga fram fyrir Guð og gera upp reikninga lífs þíns? „Ef vér játum,“ fyrirgefur hann. Með innilegri fornvinarkveðju og ég bið líka að heilsa konu þinni. Þinn gamli vinur, ÞRJÚ BRÉF TIL EFANDI SÁLAR. 1. Þú segir mér, að þú hafir verið veik. Þú snerir þér til Krists vegna veikindanna. Þú lest daglega í biblíunni og biður mikið. Og svo segir þú: „En ég er ekki orðin heilbrigð enn. Og enn finnst mér eitthvað vanta á, að ég sé algjör frammi fyrir Guði.“ Síðan spyr þú: „Hvað heldur þú, að ég ætti að gjöra?“ Ég veiti því athygli, er ég les bréf þitt, að þú minnist ekki orði á það, að þú hafir komið til Krists sem syndari til að fá fyrir- gefningu synda þinna. Þú kemur til hans sem sjúklingur til að fá lækningu á líkamlegum meinum þínum. Ég veit ekki, hvað kann að vera kennt hér á landi í þessum greinum, en ég hefi lesið um lækningaprédikara erlendis, sem hafa sagt fólki, að til þess að það fái lækningu á líkamlegum meinum sínum, þurfi það að koma til Krists og láta skíra sig. Fólk hefir komið, og það hefir verið skírt, en það hefir ekki læknast heldur. Þú virðist vera í svipuðum sporum. Hvað er að? „Nú boðar Guð mönnunum, að þeir allir skuli alstaðar gera iðrún.“ Post. 17. 20. Hefir þú gert iðrun? Hefir þú snúið þér algerlega frá allri synd? Lestu greinina, sem byrjar á bls. 155 í Norðurlj. 1970. Lestu hana í einrúmi frammi fyrir Guði. Hvað sem Andi Guðs kann að sýna þér hjá sjálfri þér, sem er rangt, skaltu játa það samstundis með þeim ásetningi að gera það aldrei aftur með Guðs hjálp. Er rannsókninni lýkur, skaltu beina sjónum þínum að Kristi. „Þetta er vilji föður míns, að hver, sem sér soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf.“ (Jóh. 6.40.). „Hann er orðinn oss vísdómur frá Guði, og réttlæti og helgun og endurlausn.“ (1 Kor. 1.30.). „Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og fullkomnara trú-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.