Norðurljósið - 01.01.1976, Side 141

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 141
NORÐURLJÓSIÐ 141 — Guð getur þurft að aga börnin sín, getur þurft að kenna þeim meiri samúð með öðrum, sem líða, með því að láta þau líða sjálf. Þetta er reynsla mín. BÆNÍR FYRIR VÍNSJÚKLINGUM. Kæra frú Ég þakka yður fyrir bréfið frá 23. 7., þótt ekki færði það góðar fréttir. Það er enginn leikur að biðja drykkjumenn lausa úr heljar- klóm áfengis ofnautnar, ef vilji þeirra sjálfra er ekki fyrir hendi. hvað þá séu þeir undir valdi illra anda þar að auki. Eigi að síður, Guði er enginn hlutur ómögulegur. „En ögun afglapanna er þeirra eigin flónska," segir ritningin. Sumir átta sig ekki fyrr en þeir eru búnir að drekka frá sér heimili, konu og börn og jafnvel æruna lílca og liggja í fangelsi. Kristur sagði við sjúkan mann, sem hann miskunnaði sig yfir og læknaði: „Syndga þú ekki framar, svo að þér vilji ekki annað verra til.“ Þetta skil ég svo, að lækning mannsins yrði ekki varanleg, ef hann félli aftur í þá synd, sem Drottinn hafði séð hjá honum. Ef fyrr- verandi drykkjumenn fara að sækjast eftir félagsskap manna, sem drekka, þá er þeim hætt við falli. Ég verð að harma það, að þið fóruð ekki að ráðum mínum að lesa saman ritninguna og biðja saman. Ráðlagði ég ykkur ekki guðspjall Jóhannesar, að byrja með að lesa það? Það er allt um Drottin Jesúm Krist og hvað hann vill vera okkur mönn- unum. En fyrst þið eruð spíritistar og guðspekingar, þá er varla von, að þið hefðuð mikla lyst á því. Svo er það líka, þegar búið er að telja fólki trú um, að biblían, einkum gamlatestamentið, sé ekki áreiðanleg bók, þá er ekki von, að það geri mikið með þann hluta biblíunnar. En Drottinn vor Jesús Kristur þekkti ekki óáreiðanlegar ritningar, þar sem gamla testamentið var. Hann sagði um það: „Ritningin getur ekki raskast.“ Hann vitnaði bæði til sköpunarsögunnar, Nóaflóðs, eyðingar Sódómu og fleiri atburða, sem ofdirfskufullir menn neita nú, að sé rétt. Ég fékk að kynnast þessu á skólaárum mínum. Þetta niður- rif á trúnni á biblíuna gerir engum gagn nema djöflinum, sem vill eymd og tortíming okkar mannanna. Vantrúin lyftir engum upp. Það gerir aðeins trúin á Drottin Jesúm Krist, og þess vegna leitið þér til mín á neyðarstund þessara vina yðar. En það er um leið viðurkenning þess, að þarna geti hvorki spíritismi né
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.