Norðurljósið - 01.01.1976, Page 142

Norðurljósið - 01.01.1976, Page 142
142 NORÐURLJ ÓSIÐ guðspeki hjálpað, ekki fremur en hjáguðir Israelsmanna til forna, sem þeir tóku fram yfir hinn eina sanna, lifandi Guð, sem þeir áttu að þjóna og fylgja. Kæri ... Tilefni þessara lína eru fáein orð í ræðu þeirri, sem flutt var á æskulýðsdaginn í hljóðvarpi. Ræðumaður komst þar þannig að orði, áður en hann las kristniboðsskipun frelsarans: „Hún er þannig, orðrétt þýtt: „Farið því og kristnið allar þjóðir . . Árið 1913 gaf sr. Sigurbjörn Á. Gíslason út rit er hann nefndi „Nýtt og gamalt“. Var þar deilt á ýmsar breytingar, sem gerðar höfðu verið á textum í ntm. Segir hann þar: „MATT: 28.19. hljóðar svo á frummálinu, orðrétt þýtt: „Farandi gjörið allar þjóðirnar að lærisveinum, skírandi þá til nafnsins föðursins og sonarins og hins heilaga anda .. .“ Hann segir svo: Orðið kristnið er harla athugavert á þessum stað . . . En gætinn lesandi rekur sig fljótt á, að í Postulasögunni 11.26. stendur, ,,að lærisveinarnir hafi fyrst verið kallaðir kristn- ir í Antíokkíu, löngu eftir himnaför Jesú. Virðist þá lesanda, sem ekkert skilur í grísku, þessi orð koma í bága hvor við önnur.“ „Farið því og gerið allar þjóðirnar að lærisveinum11 er þá líklega hið orðréttasta, sem unnt er að nota til að snúa þessu á íslensku. Með kærri kveðju. Kæra systir mín í Kristi Jesú. Náð Guðs, miskunn og friður sé með þér alla tíma. . . . Síst átti ég von á því, að þig langaði í eitthvert andlegt orð frá mér, þar sem þú ert nú í Reykjavík, og ég býst við þú sækir samkomur . . . og þar er nú allt svo miklu stærra í sniðunum heldur en hér hjá mér. En við getum bæði huggað okkur við það, að Guð er ekki aðeins Guð hinna stóru, heldur líka smælingj- anna. Hann man eftir staka spörfuglinum, sem bætt var við. ef fjórir spörvar voru keyptir. Við erum bæði stöku fuglarnir hans, sem hann man eftir. Stundum finnst okkur reyndar, að hann muni varla eftir okkur, þegar við biðjum og finnst, að við náum ekki til hans, eða þegar langt er á milli þess, að bænheyrslur koma. „En ekki er einn þeirra gleymdur fyrir Guði.“ Vera má, að litla fuglinum hafi fundist þá, er hann var kominn í búrið, að hann væri gleymdur fyrir Guði. Hann var það samt ekki. Við erum heldur ekki gleymd. Miklu síður gleymir Guð okkur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.