Norðurljósið - 01.01.1976, Side 152

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 152
152 NORÐURLJ ÓSIÐ guðfeður slíkrar fordæðu og leituðust við með breytingartillögum að þrengja valdsvið hennar. Var að sjá, að þeir vægju þetta mál á sína samviskuvog. Vel verði þeim fyrir það. Kannski hefur hvarflað að sumum, að starfsfólk sjúkrahúsa mundi gera uppreisn, ef hinir frjálslyndustu fengju allan sinn vilja, og að það skapaði nýjan vanda handa þeim að leysa, ef hjúkrunar- liðið, á líkingamáli sagt, neitaði að halda fótunum, þegar farið yrði að lóga litlu lömbunum af heyjunum. Það hefir gengið þannig til víða, að flóðbylgja fóstureyðinganna hefir skollið yfir löndin í áföngum. Spjalda á milli í biblíunni er að finna, að Guð telur hvern mann ábyrgan gerða sinna. Jesús sýknaði ekki Pílatus af hans hlut, þótt hann segði, að sá hefði meiri synd, „er seldi mig þér í hendur.“ (Jóh. 19.11.). Svo virðist, að búið sé að skapa starfs- fólki sjúkrahúsa Pílatusar aðstæður í starfi gagnvart þeim, sem aldrei mega fá nein nöfn í þjóðskránni, en eiga að verða að áburði á akri mannréttindanna. Fólkið vill gjarnan gera rétt eins og Pílatus, en er neytt til að gera illt. Meðal annarra starfa sem þessi löggjöf á að sinna, er að undir- rita dauðadóminn, þegar ætla má, að barn, sem kona gengur með, eigi á hættu að fæðast vanskapað eða haldið alvarlegum sjúkdómi vegna erfða eða sköddunar í móðurlífi. Ekki greini ég kristna lífsskoðun í þessu ákvæði. Það getur enginn fullyrt, að betra sé að hafa aldrei fæðst, fremur en fæðast með ófullkomn- ari gáfur eða getu til sálar eða líkama en allur fjöldinn. Það er eins og fólkið hugsi ekki um lífið sem gjöf, sem er einhvers verð. Langflestir vilja þó lifa svo lengi kostur er. Jafn- vel útslitin gamalmenni, sem mikið hafa misst af andlegu og líkamlegu atgervi, þau kjósa líf og geta notið lífs. Fyrir þeim verða litlu gleðigjafa atvikin að eins stórum atburðum eins og stóru viðburðirnir í lífi hinna, sem hafa öll sín skynfæri ósljóvg- uð til að njóta alls þess, er fram fer í kringum þá. Þyngsta refsing fyrir glæp er dauðadómur, þar sem hann er í gildi. En það er eins og fólki hér sjáist yfir, að lífið er gjöf frá Guði, sem flestir vildu þegið hafa og notið, þó að ýmist syrti í álinn eða rofi til á lífsferðinni. Jesús sá marga aumstadda, meðan hann gekk um hér á jörð. Aðeins um einn mann, sagði hann, að „betra væri honum að hafa aldrei fæðst“. Hvað gerði sá maður? Hann sveik saldaust blóð. - Þ. G. P.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.