Norðurljósið - 01.01.1976, Side 169

Norðurljósið - 01.01.1976, Side 169
NORÐURLJÖSIÐ 169 sinnar, meðan hún kenndi mér þessi orö Jesú: „Komið til mín, og ég mun veita yður hvíld.“ Og ég, sem hafði formælt nafni hans og ofsótt fólk hans, fékk að heyra hann segja við mig: „Ég er Jesús, sem þú ofsækir.“ Með þessum orðum streymdi ljósið inn í sál mína. Eins og þið vitið, var mér bjargað þessa nótt og fluttur heim.“ Enginn í hópnum hreyfði sig eða mælti orð . . . Fred hélt áfram alvarlegri predikun sinni: „Piltar, eins og þið vitið, er ég enginn predikari. Ég vildi, að ég væri það, að ég aðeins gæti hrifið hjörtu ykkar og neytt ykkur til að koma til þessa undursamlega frelsara! Hann stendur við hlið ykkur og segir: „Ég er Jesús.“ Jesús þýðir frelsari. Ó, piltar, þið vitið, hvernig ég hefi verið. Samt hefir hann frelsað mig eins og hann frelsaði ofsækjandann Sál. Ég get sagt ykkur, að hann þráir að gera hið sama fyrir ykkur. Ó, viljið þið ekki láta hann frelsa ykkur?“ Predikunin var búin. Hátíðleg þögn hvíldi yfir hópnum, er Fred hafði hætt að tala. Hann fól andlitið í höndum sér og bað innilega til Guðs. Svo steig hann rólegur ofan af „predik- unarstólnum“ sínum. Samstundis kom einn af starfsfélögum hans og sagði: „Þú spurðir okkur, hvort við vildum ekki láta Jesúm frelsa okkur, eins og hann hafði frelsað þig. Nú æski ég að segja, svo að allir hér heyri það, að ég vil frelsast, ef Jesús vill taka á móti slíkum manni sem ég er.“ „Frelsarinn hefir sagt, að þann, sem kemur til hans, mun hann alls ekki reka á brott,“ svaraði Fred um leið og hann greip í hönd vinar síns og þrýsti hlýlega: „Þetta eru orð hans sjálfs, sem þú getur örugglega reitt þig á.“ Ekki voru sex mánuðir liðnir, þegar Fred vissi, að Guð hafði blessað hin óbrotnu orð hans, svo að þrír af starfsfélögum hans höfðu snúið sér og þjónuðu nú í auðmýkt Guði. (Þýtt úr „Kor- sets Seier“ 6/12. 1975). BROTNI GLUGGINN. í borg nokkurri var dómkirkja. Glerrúður, málverkum skreytt- ar, voru þar í glugga einum. Gluggi sá var frægur mjög. Fólk kom þangað úr öllum áttum til að skoða þetta dásamlega lista- verk. Það var frægt um allan heim. Dag nokkurn gerði ofsarok. Veðurhæðin var slík, að ofviðrið blés glugganum inn í kirkjuna. Hann skall á marmaragólfið og brotnaði í hundrað mola. Fólkið í borginni varð mjög hryggt, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.