Áramót - 01.03.1908, Síða 13

Áramót - 01.03.1908, Síða 13
i7 þeir eru að herjast, hver um sig og þeir allir sam- eiginlega. Þeir þurfa að gjöra sér þetta vel ljóst sjálfir, en þeir verða líka að búa svo um hnúta, að það geti ekki heldr dulizt samtíðarfólkinu fyr- ir utan kirkjuna eða hinn kristna söfnuð. Og það gjöra kristnir menn einmitt, og hafa gjört á öllum öldum kirkjusögunnar, með trúarjátning- unum. Þá er vér segjum, að hinar kirkjulegu trúar- játningar sé hermerki, er vert að minnast þess, að eftir að Jesús í ávarpi sínu til postulanna hef- ir sýnt þeim fram á, hve miklu máli það skifti að kannast við hann fyrir mönnum, eða játa opin- herlega trú á hann, kemr hann tafarlaust með þessa yfirlýsing: „Ætlið ekki, að af minni komu muni friðr standa á jörðu; ekki mun hún friði valda, heldr styrjöldum." Og enn fremr segir hann: „Af henni mun koma ósamlyndi milli föð- ur og sonar, dóttur og móður, sonarkonu og móð- ur manns hennar; og húsbóndans heimamenn munu hans óvinir vera.“ Og enn fremr: „Hver sem elskar föður eða móður meir en mig, hann er mín ekki verðr, og hver sem elskar son eða dótt- ur meir en mig, sá er mín ekki verðr; og hver sem ekki tekr sinn kross og fylgir mér eftir, hann er mín ekki verðr. Hver sem hyggst að forða lífi sínu, mun því týna, en hver sem týnir því fyrir mína skuld, mun fá því borgið“ (Matt. 10, 34— 39). Ekki er unnt með sterkari orðum en þeim, er hér eru við höfð, að gjöra það öllum kunnugt, að hin kristilega trúarjátning er hermerki og herhvöt. Með því tákni eða þeirri veifu, sem trúarjátningin er, eru lærisveinar lausnarans all-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.