Áramót - 01.03.1908, Page 19

Áramót - 01.03.1908, Page 19
-3 náttúrlegum mannshugsunum eða heimsandan- um er mergrinn úr því etinn. Stefnan telr sér trú um það, að hún sé mannúðin sjálf eða kær- leikrinn, og allt getr hún umborið nema — á- kveðnar kristindómskenningar. Aldrei liefir fremr en nú, þá er svona er~ komið, á því riðið, að kirkjan haldi merki sínu í augsýn, lyfti því hátt og noti það sem hermerki. Nú sérstaklega knýr heilagr andi oss, lærisveina ;Jesú Krists og lúterska Islendinga, til þess að leggja rækt við trúarjátningar kirkjunnar og málið um afbrigði frá sönnum kristindómi. Heilög ritning er hinn eini óbrigðuli og al- sanni mnlikvarði fyrir kristið trúarlíf; og hún ræðr því þá og að sjálfsögðu, að hve miklu leyti trúarjátningin sú eða sú, er kristið fólk gjörir að flokksmerki sínu, hefir stöðugt gildi. Þar sem trúarjátningum hinna kristnu kirkjudeilda ber á milli, verðr að eins með fullnaðar-vitnisburði biblíunnar úr því skorið, hvar sannleikrinn liggr. En er vér með gjörvallri evangelisku kirkjunni segjum þetta, höldum vér því að sjálfsögðu föstu, að biblían í heild sinni er guðinnblásin bók og að vér því þar höfum guðs orð fyrir oss liggjanda. Við enga aðra en þá, sem við þann trúarsannleik kannast, er til neins að miða gildi trúarjátning- anna við heilaga ritning, enda leika trúarjátning- arnar þá algjörlega í lausu lofti og verða í reyndinni sama sem ekki neitt, þótt ekki sé þær beinlínis í orði kveðnu afnumdar. Auk orða frelsarans, sem tilfœrð voru í upp- hafi erindis þessa, er í sambandi við þetta trúar- játningamál vert að minnast þess, er Páll postuli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.