Áramót - 01.03.1908, Page 23

Áramót - 01.03.1908, Page 23
27 antekningum aðhyllast kenningar „nýju guð- frœðinnar' ‘. Að minnsta kosti er það víst, að þessi ömurlega krafa um það, að prestarnir á Islandi megi í trúarefnum að ósekju eða víta- laust kenna hvað sem þeim sýnist, og sé að engu leyti bundnir við trúarjátning kirkjunnar, sem þeir þjóna, hefir aldrei eins mjög látið þar til sín heyra eins og síðan nýja guðfrœðin náði sér niðri meðal heldri klerkanna í því landi. Eg er hér minntr á gamalt kirkjulegt skjal, sem eg rak mig á einhvern tíma á árunum 1880— 1884, meðan eg dvaldi í Seyðisfirði eystra á Is- landi. Það var gjafabréf frá erfingjum séra Torfa Jónssonar í Gaulverjabœ (á 17. öld) — að mig minnir — fyrir Dvergasteini. Með bréfi því gefa þeir þá jörð til lífsframfœrslu prestinum, sem framvegis verðr til þess kvaddr að þjóna söfnuðinum þar í sveit að prédikan guðs orðs og veiting sakramentanna. Með mörgum fögrum orðum er í bréfinu ákveðið, livað af klerki er heimtað með tilliti til trúarinnar, embættisþjón- ustunnar og daglegs framferðis, svo og hvað af söfnuðinum er heimtað, — allt eðlilegt og há- kristilegt. Hins vegar er skýrt og skilmerkilega tekið fram, að sé hinum settu skilyrðum ekki fullnœgt af hlutaðeiganda, eða hlutaðeigendum, þá skuli jörðin með heilu og höldnu eða með „öll- um gögnum og gœðum“ hverfa til baka til hinna upphaflegu eigenda eða löglegra erfingja þeirra. En við öll þessi fyrirmæli er svo að ending bœtt svo látandi klausu (að efninu til): „nema hans hátign konunginum skyldi þóknast að skipa fyrir um þetta á annan veg.“ Og gjörir sú niðr-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.