Áramót - 01.03.1908, Page 45

Áramót - 01.03.1908, Page 45
49 neita öllum kenningum, sem fyrr og síðar hafa komið í bága við þær, sannaði lúterska kirkjan einnig með játningu sinni, að hún er áframhald hinnar upphaflegu kirkju á jörðunni, en alls eng- in ný stofnun. Lúterska kirkjan byrjar ekki með Lúter, heldur með Kristi. Ágsborgarjátningin er ekki upphaf nýrra trúarkenninga. Hún er endurtekning á kenn- ingum nýja testamentisins og afneitun þess, sem gagnstætt er kenningu þess. Gretur hún þá fall- ið úr gildi? Eitt af tvennu þarf að koma fyrir til þess að Ágsborgafjátningin falli úr gildi: 1.) að sannað sé, að hún sé nýja testa- mentinu ósamkvæm, 2.) að nýja testamentið sjálft falli úr gildi sem trúbók kristinna manna og mælisnúra trúarlærdómanna. „Þótt ill sé tíð og öldin spilt“ — eins og siðbótarmenn kváðu —, þá er naumast þeim viðburðum að kvíða. Sannleik- urinn breytist hvorki né eldist. Hann er, eins og höfundur hans sjálfur, „hinn sami í gær, í dag og að eilífu“. Að svo miklu leyti, sem menn hafa sannleikann liöndlað, þarf aldrei að breyta játningu sinni um liann. Hitt getur komið fyrir, að auka þurfi við játninguna, bætist manni meira af sannleikanum, eða sé maður til þess knúður að bera fram „vottorð“ móti nýjum villum. Trú- arjátningar hafa oftast orðið til, þegar kristnir menn hafa neyðst til að verjast ákveðnum villu- kenningum. Þá hefir þurft að taka sannleikann fram að nýju skýrt og skorinort. Ekki er það því ómögulegt, að ný trúarjátning sé fyrir dyr- um, ekki til að afmá hinar eldri, sem samhljóða eru guðs orði, heldur til þess, ásamt þeim, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.