Áramót - 01.03.1908, Page 55

Áramót - 01.03.1908, Page 55
59 nema því að eins að vér gefum á reglubundinn hátt. Hvað er það, að gefa á þann liátt? — má bú- ast við að verði spnrt. 1 fám orðum sagt er það í því fólgið, að menn taki ávalt frá svo eða svo stóra fjárupphæð, sem síðan sé varið trúmálum og líknarstörfum til eflingar. Þá reglu fyrir- skipaði drottinn forðum, og lýður hans lifði eftir því boði um margar aldir. Jehóva bauð Israels- mönnum að gefa honum eða leggja honum til reglulega tíunda part af tekjum sínum, og með hinni mestu samvizkusemi var eftir því lögmáli farið af því fólki langa-lengi. Ekki var því þó ávalt hlýtt; það sannar síðasta bókin í gamla testamentinu, þar sem spámaðurinn ávítar lýðinn með hinum sterkustu orðum fyrir það, að hann ræni guð, eða pretti hann með því að svíkjast um að láta af hendi við hann tíund þá og offur þau, sem lögmálið heimtaði. Ekki verður sannað, að tíundar-ákvæðinu hafi nokkurn tíma verið breytt eða að það hafi verið numið úr lögum. Margt er það í gamla testamentis lögmálinu, sem ekki er nauðsynlegt að halda á tíð hins nýja sáttmála, en engin sönn- un hefir komið fram fyrir því, að tíundar-fyrir- skipunin sé eitt af því. Þvert á móti virðist alt benda til hins gagnstæða, þess sem sé, að það ákvæði sé enn í fullu gildi. Má vel vera, að á nýja testamentis tíðinni skyldi drottinn oss ekki í bókstaflegum skilningi til að bera fram til fórn- ar honum til handa tíunda part af því, er vér inn- vinnum oss; en á hinu leikur enginn vafi, að oss er með mjög ótvíræðum orðum boðið að helga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147

x

Áramót

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.