Áramót - 01.03.1908, Síða 56

Áramót - 01.03.1908, Síða 56
6o honum aleigu vora. „Sel eigur þínar og gef þær fátækum------kom svo og fylg þú mér‘ ‘—var við- kvæðið í samræðu Jesú við hinn unga auðmann; með því skyldi hann sýna, að hann væri til þess búinn að ganga Jesú á hönd. Gamla testamentis lögmálið heimtar tíunda part; nýja testamentis lögmálið heimtar alt. Hið fyrra var lögmál bók- stafsins, hið síðara er lögmál kærleikans. Sam- kvæmt hinu fyrra gefa menn fastákveðinn hluta, samkvæmt liinu síðara alt. En þótt vér séum til þess búnir að fórna öllu, lieiga drotni alt, þá er þess þó ekki krafist, að vér bókstaflega leggjum allar eignir vorar á alt- arið. Nokkuð af eignunum verðum vér á þann hátt að bera fram, og ætla eg að ræða um það í því, sem eftir er af ritgerð þessarri, hve stór sá hluti á að vera. Auðvitað er það ótiltækilegt að koma fram með aðra eins yfirlýsing og þessa: „Svona mikið átt þú að gefa“, — sökum þess, að þeir eru svo margir, sem færir eru um að gera í þessu tilliti miklu meira en það, sem mönnum myndi koma saman um að minst mætti til taka. En vissulega getur enginn mótmælt því, að hann sé skyldur til að leggja til málefnis Krists eins mikið og menn samkvæmt lögmáli gamla testamentisins voru skvldir að leggja til muster- isins því til stuðnings. Samkvæmt gömlu reglunni skyldi menn gefa tíunda part, og vissulega verður það ekki talið meira en góðu hófi gegnir. Hví skyldi ekki tí- undi partur tekinn frá í því skyni, að honum sé varið til stuðnings því verki, sem kirkjan er að vinnaf Eg er fyllilega sannfærður um það, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147

x

Áramót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.