Áramót - 01.03.1908, Side 69

Áramót - 01.03.1908, Side 69
um. Nei! hann vill svona stefnulaust stríð. Það stríð er nefnilega um ekkert, af því þeir, sem eru stefnulausir, hafa ekkert að stríða um; þeir standa ekki á neinum grundvelli. Það verða úr því að eins merglausar stælur, en ekki reglulegt, göfugt, guðrækilegt stríð sannleikans gegn lyg- inni. Þeir hafa í rauninni ekkert að berjast um; þeir geta ekki varið neitt, af því þeir hafa ekk- ert til í sér að verja; þeir trúa engu fastlega. Hvað eiga þeir þá að verja ? Þeir eru kirkjulega máttvana sökum þess, að það, sem þeir ef til vill í bráðina eru að verja, er ekki föst skoðun þeirra. Getur ekki verið, af því önnur skoðun, eða fleiri skoðanir, eru samfara því, sem þeir þykjast vera að verja, sem eins mikið gildi hefir, eins og skoð- unin, sem þeir í bráðina eru að verja. Þeir hafa fleiri skoðanir, jafnvel margar um sama efni, eru því á báðum áttum eða öllum áttum, og hafa þá auðvitað enga skoðun. Þeir þykjast vera að verja eitthvað, sem þeir í raun og veru ekki eru að verja, af því þeir hafa margar skoðanir og því engar skoðanir. Þeir eru sjálfum sér sund- urþykkir og eru ónýtir. En þótt þeir allir steinþegi í svona lagaðri kirkju og ekki beri á neinni óeirð, þá skulu menn ekki þar fyrir ætla, að þar ríki eining. Nei! langt frá því. Þá er sundurþykkjan ef til vill orðin allra háskalegust, einmitt þá, þegar alt er grafkyrt. Þá er stefnuleysið búið að gagntaka alla svo algjörlega, að nú sofa þeir allir og hirða um ekkert andlegt. Þeir ímynda sér, að hyggja þeirra sé andleg og þeir sé að þjóna guði; en það er holdleg hyggja, sem bindur þá, og nú lofa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147

x

Áramót

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Áramót
https://timarit.is/publication/247

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.